Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 23

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 23
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 21 Skógræktarfélag Íslands (eða annar félags- skapur /stofnun á Íslandi) taki við rekstri garðsins frá 1. janúar árið 2000. Góður afrakstur Þarna voru gróðursett frætré sem vaxin voru upp af ágræðslukvistum, sem teknir voru hér á landi af úrvalstrjám, aðallega af stafafuru og sitkagreni. Gjöfin kom sér vel þar sem varla þótti fært að reka slíkan frægarð á Íslandi vegna óblíðra veðurskil- yrða. Það líða oft mörg ár milli góðra fræára í náttúrulegum skógum á Íslandi og þess vegna skipti þessi gjöf talsvert miklu máli. Fyrsta fræsendingin úr garðinum kom til landsins árið 1983, þegar 9 kg af sitkagreni- fræjum bárust. Vorið 1986 barst hálft kg til viðbótar og síðar um sumarið bárust stafafurufræ. Rannsóknarstöðin á Mógilsá sá um að dreifa fræjunum til skógræktar- félaga og gróðrarstöðva. Reiknað var með að af 1 kg af sitkagrenifræjum myndu vaxa 100 þúsund úrvals trjáplöntur. Á sem var dagsett 28. júlí 1974: Í tilefni 1100 ára afmælis þess að fyrstu útflytjend- urnir fóru frá Noregi til Íslands og að 75 ár eru liðin frá því að fyrst var plantað til skógar á Íslandi vill Det norske gjensidige Skogbrandforsikrings selskap, Det norske Skogselskap, Direktoratet for statens skoger, Mathiesen - Eidsvold Værks Fond, Norges Skogeierforbund og Skogdirekt- oratet í umboði Norska skógræktarfélagsins gefa Skógræktarfélagi Íslands frægarð. Frægarðurinn, sem er 4 hektarar að stærð, er á Taraldseyju í Etnesveit. Garðurinn á fyrst og fremst að framleiða fræ af sitka- greni og stafafuru, en einnig fræ annarra trjátegunda, ef um er samið. Taraldseyja er eign Etnesveitar, sem með samningi frá 5. mars 1974 hefir leigt Norska skógræktar- félaginu fyrrgreint land til 60 ára. Gefandinn greiðir öll útgjöld varðandi frægarðinn, ásamt reksturskostnaði til ársins 1999, að undanskilinni söfnun köngla, þreskingu og hreinsun fræs. Það er gert ráð fyrir að Fulltrúar á aðalfundi Skógræktarfélags Íslands skoða myndarlegan nytjaskóg á Héraði. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.