Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 24

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 24
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202022 fjölmennur hópur. Almenningur tók átakinu vel og unga fólkið lét til sín taka víða um land. Reykvíkingar gróðursettu 30 þúsund skógarplöntur og annarsstaðar á landinu var efnt til skógræktardaga sem skiluðu ágætum árangri. Vigdís Finnbogadóttir, nýkjörin forseti, tók að sér það hlutverk að vera sérstakur verndari trjáræktar á Íslandi. Skógardagurinn var haldinn í fyrsta sinn 4. júní 1982 og tóku flest skógræktarfélög landsins þátt í honum. Þessi dagur varð síðan fastur liður næstu árin og jafnan efnt til allskonar viðburða í tilefni dagsins víðsvegar um land. Brynjudalur Árið 1984 varð Hulda Valtýsdóttir formaður Skógræktarfélags Íslands. Hulda var dóttir Valtýs Stefánssonar, sem var formaður félagsins 1940-1961. Hún ólst upp við það að Skógræktarfélag Íslands var jafn eðlilegur þáttur af daglegu lífi og blaðamennskan sem faðir hennar og seinna hún sjálf stunduðu. Hulda hafði mikinn áhuga á skógræktarmálum og næstu árum safnaðist upp ágætis frælager og smám saman minnkaði þörfin. Norski fræbankinn á Hamri sá um frægarðinn og safnaði fræinu. Þegar Íslendingar tóku við rekstrinum árið 2000 var samningurinn við fræbankann á Hamri framlengdur. Þegar hér var komið var mikið af sitkagreninu orðið úr sér vaxið en stafafuran gaf áfram af sér ágætt fræ. Með tímanum minnkaði áhuginn á því að nýta norska fræbankann og aukin áhersla var lögð á fræsöfnun á Íslandi, sem hefur gefið ágætlega af sér. Ár trésins Þegar haldið var upp á 50 ára afmæli Skógræktarfélags Íslands árið 1980 var efnt til samstarfs við Skógrækt ríkisins um umfangsmikið átak undir heitinu „Ár trésins“. Þetta heppnaðist ágætlega og varð til þess að áhugi á skógrækt jókst til muna, sérstaklega í sveitarfélögum þar sem skógrækt hafði verið takmörkuð. Fram að þessu höfðu úrtöluraddir þeirra sem voru andvígir skógrækt verið nokkuð háværar, en þarna kom í ljós að þetta var ekki Skógræktarfélag Íslands hefur í hartnær þrjátíu ár verið með jólatrjáasölu í Brynjudal í Hvalfirði og hafa þúsundir sótt sér jólatré þangað. Mynd: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.