Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 26

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 26
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202024 var stuðnings hjá fyrirtækjum og stjórn- völdum, en einnig náðist breið samstaða við Skógrækt ríkisins, Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarráðuneytið. Þetta verkefni náði til alls landsins og markaði að vissu leyti tímamót. Fram að þessu hafði skógrækt verið í frekar smáum stíl en þarna var farið af stað með mun stærri áform en áður. Gerðir voru fjölmargir samningar um uppgræðslu lands sem var gróðursnautt og það tókst að virkja fjölmarga aðila sem tóku þátt í þessu verkefni. Augu almenn- ings opnuðust fyrir því að það hægt er að rækta skóg víðar á Íslandi en talið hafði verið fram að þessu. Um líkt leyti var aukinn kraftur settur í nytjaskógrækt á bújörðum. Vinaskógur Í tengslum við verkefni Landgræðsluskóga var stofnað til Vinaskógar í landi Kárastaða á Þingvöllum árið 1990 en svæðið er um 25 ha að stærð. Markmið Vinaskógar er Fnjóskadal á Norðurlandi fyrir valinu. Fjórum árum seinna var birkitré í Fljótsdal á Austurlandi útnefnt. Eftir það hefur tré ársins verið valið á hverju ári. Margar trjátegundir hafa orðið fyrir valinu á þessum árum, t.d. garðahlynur í Reykjavík, á Bíldudal, í Hveragerði og Borgarnesi, álmur í Reykjavík og Vestmannaeyjum, ilmreynir í Hvalfirði og í Öræfum, evrópulerki í Dýrafirði, á Seyðisfirði og í Borgarfirði, rússalerki á Akureyri og í Kópavogi, strandavíðir í Arnkötludal, sitkagreni í Húnavatnssýslu, gráösp í Hafnarfirði og á Akureyri, lindifura á Hallormsstað, hengibjörk á Akureyri, fjallagullregn í Reykjanesbæ, skógarbeyki í Hafnarfirði, vesturbæjarvíðir á Skógum og rauðgreni í Reykjavík. Landgræðsluskógar Skógræktarfélag Íslands efndi til stórátaksins Landgræðsluskógar árið 1990 í tilefni af sex tuga afmæli félagsins. Leitað Fyrsta gróðursetning Landgræðsluskóga þann 10. maí 1990. Þarna stendur nú hinn myndarlegasti skógur. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.