Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 27

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 27
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 25 árið 1990 í tilefni afmælisins og var ágóðanum af sölu bókarinnar varið til að stofna sjóð árið 1992. Yrkja – sjóður æskunnar til ræktunar landsins hefur það hlutverk að úthluta trjáplöntum til skólabarna sem gróðursetja trén. Sjóðurinn er hugsaður sem verkfæri til að kynna mikilvægi skógræktar og ræktunar almennt fyrir ungu fólki í landinu og ala upp ræktendur framtíðarinnar. Vaxtatekjur hvers árs eru notaðar til að kaupa trjáplöntur sem nemendur gróðursetja. Laufblaðið og Frækornið Fréttablað Skógræktarfélags Íslands, sem fékk nafnið Laufblaðið, kom fyrst út árið 1992. Blaðið var að jafnaði gefið út fjórum sinnum á ári og sent endurgjaldslaust til allra félaga í skógræktarfélögum. Árið 2011 var gerð sú breyting að Laufblaðið varð rafrænt og sent með þeim hætti til allra félagsmanna í skógræktarfélögum sem skráðir eru með netföng. Prentuð hafa verið örfá eintök fyrir þá sem ekki eiga kost á að nálgast blaðið á rafrænan hátt. Fræðsluritið að rækta skóg fyrir gjafafé á svæðinu og rækta skógarlund þar sem þjóðarleiðtogar og fulltrúar þjóða eða samtaka gróðursetja trjáplöntur. Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands var gerð að verndara Vinaskógar og í hennar forsetatíð og að hennar frumkvæði gróðursettu fjölmargir erlendir þjóðhöfð- ingjar trjáplöntur í Vinaskógi í nafni vináttu og friðar. Staðurinn var valinn út frá þeirri staðreynd að flestir erlendir gestir sem koma til landsins fara til Þingvalla, eins helgasta staðar þjóðarinnar. Fyrsti erlendi þjóðhöfðinginn sem gróðursetti í Vinaskógi var Elísabet II Bretadrottning og fór athöfnin fram 26. júlí 1990. Síðan hafa fjölmargir erlendir þjóðhöfðingjar og aðrir góðir gestir gróðursett tré í Vinaskógi. Þar á meðal eru þjóðhöfðingjar Norðurland- anna sem komu til landsins árið 1994 og tóku þátt í Lýðveldishátíðinni. Yrkjusjóður Yrkjusjóður var settur á laggirnar árið 1992 í kjölfar sextugsafmælis Vigdísar Finnbogadóttur. Gefin var út bókin Yrkja Skólakrakkar úr Reykjavík gróðursetja plöntur frá Yrkjusjóði á Úlfljótsvatni árið 2013. Mynd: Ragnhildur Freysteinsdóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.