Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 28

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 28
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202026 merkja skógarreiti skógræktarfélaganna með samræmdum hætti. Fyrstu skiltin voru útbúin árið 1999 og þeim komið fyrir á 70 stöðum, í tilefni af 100 ára skipulegri skógrækt í landinu. Næsta verkefni fólst í því að gera skógarsvæðin aðgengileg almenningi. Fyrsta svæðið sem var tekið í notkun undir heitinu Opinn skógur var Daníelslundur í Borgarfirði, árið 2002. Markmiðið með þessu verkefni er að gera skógræktarsvæði við alfaraleiðir sem eru í umsjón skógræktarfélaga aðgengileg. Á hverjum stað er lögð áhersla á góða aðstöðu og þægilegt aðgengi fyrir þá sem kjósa að sækja svæðin heim og njóta þess sem þar er í boði. Þetta eru kjörnir áningarstaðir með aðstöðu til að staldra við og njóta náttúrunnar. Lögð er áhersla á að miðla upplýsingum og fræðslu um lífríki, náttúru og sögu hvers svæðis. Opinn skógur er kjörinn vettvangur til hverskonar útivistar og Frækornið hefur komið út með nokkuð reglulegu millibili um árabil. Á tíunda áratug liðinnar aldar bættust nokkur ný skógræktarfélög í hópinn. Skógræktar- og landverndarfélagið undir Jökli var stofnað árið 1990. Skógræktarfélag Bíldudals, Skógræktarfélag Dýrafjarðar og Önundar- fjarðar voru stofnuð 1992. Sama ár var Skógræktarfélagið Kvistur stofnað á Djúpavogi og ári seinna Skógræktarfélagið Landbót í Vopnafirði. Skógræktarfélag Ólafsfjarðar var stofnað 1994, Skógræktar- félag Suðurnesja 1995 og Skógræktarfélag Eskifjarðar árið 1996. Skógræktarfélag Súgandafjarðar og Skógræktarfélagið Skógfell, Vogum á Vatnsleysuströnd, tóku til starfa árið 1998. Skógarsvæðin merkt Magnús Jóhannesson varð formaður Skógræktarfélags Íslands árið 1999. Á þessum tíma var farið að huga að því að Skæri tilbúin til að klippa á borða sem opnar formlega Opinn skóg í Hrútey árið 2003. Mynd: Jóhann Frímann Gunnarsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.