Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 29

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 29
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 27 Þetta þýddi að það var gróðursett ein planta fyrir hvert mannsbarn á Íslandi. Sannarlega stórhuga verkefni sem naut stuðnings Búnaðarbanka Íslands og fleiri aðila. Landgræðslan kostaði kortavinnu vegna skipulagningar verkefn- isins og Vegagerðin lagði til girðingar og gekkst fyrir friðun þeirra svæða þar sem gróðursett var. Staðirnir sem urðu fyrir valinu voru Reykholt í Borgarfirði á Vesturlandi, Gaddstaðir á Suðurlandi, Heydalir í Breiðdal á Austfjörðum, Steins- staðir í Skagafirði á Norðurlandi og á Vestfjörðum urðu landspildur í Holti, Fitjum, Skriðnafelli og Hreggstöðum fyrir valinu. Almenningur var hvattur til að taka þátt í gróðursetningunni og buðu fyrirtækin SS og Egill Skallagrímsson öllum sem mættu upp á pylsur og drykki. Með ræktun Aldamótaskóga var hugmyndin að skapa kjörsvæði fyrir útivist og náttúruupplifun í samtíð og framtíð. heilsubótar. Svæðin sem hafa verið opnuð eru orðin sextán talsins og það sautjánda bætist við á þessu ári. Aldamótaskógar Haustið 1999 hófst undirbúningur fyrir 70 ára afmæli Skógræktarfélags Íslands. Margt var rætt en ákveðið var að minnast afmælisins í anda þess sem gert var 1980 og 1990 þegar félagið fagnaði álíka stórum áföngum. Ákveðið var að halda hátíðar- samkomu á Þingvöllum á afmælisdegi félagsins 27. júní 2000. Þangað var formönnum aðildarfélaga boðið ásamt fjölda velunnara félagsins. Afmælishátíðin heppnaðist vonum framar og bárust stórgjafir sem komu að góðum notum. Meginverkefni afmælisársins var fólgið í verkefni sem fékk nafnið Aldamótaskógar, sem var táknræn gjöf til íslensku þjóðar- innar. Gróðursettar voru trjáplöntur á fimm stöðum á landinu, jafnmörg tré og íbúar landsins voru á þessum tíma. Kaffihlé við gróðursetningu í Aldamótaskóginum á Gaddstöðum árið 2000. Mynd: Brynjólfur Jónsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.