Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 40

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 40
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202038 sandi undir stiklurnar eða hnika þeim til með gúmmíhamri (kjullu). Þegar búið er að leggja allar hellur, er hellusandi dreift í fúgur og kanta og þjappað eins og kostur er, t.d. með mjóum sköftum eða prikum. Því betur sem hægt er að þjappa sandinn, þeim mun betur tolla stiklurnar á sínum stað. Til að styrkja lögnina enn frekar er æskilegt að strá pússningarsandi (sem er mun fínni en hellusandurinn) ofan í fúgur og kanta á eftir hellusandinum og þjappa á ný. Ef rennandi vatn er aðgengilegt er einnig æskilegt að sprauta yfir lögnina í því skyni að sandurinn þjappist betur. Einnig má nota garðkönnu í þessum tilgangi þó að það sé vissulega seinlegra. hæð stígsins. Miðað er þá við að efri brún stiklunnar nemi við snærið. Hér er miðað við einfalda lögn án verulegs hæðarmis- munar eða misfella í landslagi. Síðar getur verið gaman að spreyta sig á að leggja stiklustíga þar sem er meira um ójöfnur og hæðarmismun og þarf þá að mæla og setja út fleiri hæðarpunkta með rörum og snæri. Sandur í fúgur Þegar búið er að þjappa og slétta undirlagið er hægt að hefjast handa við að leggja stiklurnar. Gæta þarf þess að þær flúkti við snærið og séu jafnar og kemur þá réttskeið að góðum notum. Stundum þarf að púkka Stiklulögnin vel á veg komin. Þarna hefur hellusandi verið dreift inn á milli stiklanna jafnóðum en einnig má gera það í lokin. Sandurinn festir stiklurnar betur í sessi og kemur í veg fyrir að lífrænt efni safnist í fúgur og umbreytist í mold. Æskilegt er að dreifa einnig pússningarsandi (sem er mun fínni) í fúgur og kanta til að styrkja lögnina enn frekar. Mynd: EJ
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.