Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 48

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 48
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202046 úr sér í driti sínu. Drit blaðlúsa er þykkur gulleitur vökvi sem kallast hunangsdögg. Hún er vissulega sæt, ég hef smakkað hana. Hunangsdöggin er svo þykk og klístruð að hún safnast upp á afturenda lúsarinnar. Þegar dropinn er orðinn óþægilega stór rykkist lúsin til og fleygir hunangsdögginni út í loftið. Oftast lenda droparnir á greninálum og valda því að þær verða klístraðar. Ný vespa Fyrir löngu sá ég heimildarmynd þar sem því var lýst hvernig maurar söfnuðu hunangsdögg af blaðlúsum og báru dropana niður í mauraþúfuna til að gefa lirfunum. Það var sagt vera dæmi um samvinnu þar sem maurarnir fengju fæðu og á móti verðu þeir lýsnar fyrir rándýrum. Ekki sel ég það dýrara en ég keypti það. Hún er stór, af blaðlúsum að vera, sennilega um 20 sinnum stærri en sitkalúsin og fer því vel saman við risatréð sitka- greni. Á Íslandi virðist hún mun hrifnari af sitkagreni en rauðgreni, jafnvel þótt hún hafi síst meiri þekkingu á taxónómíu greniættkvíslarinnar en litla frænka hennar. Grenisprotalýs raða sér upp á milli nálanna á nýjum sprotum sitkagrenis og sjúga þar safa beint úr sprotanum án þess að sitkagrenið sýni nokkur viðbrögð. Sennilega er svipuð sprotalús í Ameríku sem sitkagrenið hefur komist að þróunar- fræðilegu samkomulagi við. Ég geri ráð fyrir að þekking sitkagrenis á taxónómíu sprotalúsa sé álíka og þekking sprotalúsa á taxónómíu grenis. Blaðlýs lifa á sykrum úr safa plantna en oftast er sykurinn meiri en lýsnar þurfa á að halda og þær skila stórum hluta hans 5. mynd. Trjávespubú í lerkitré í Hallormsstaðaskógi. Mynd: Þór Þorfinnsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.