Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 53

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 53
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 51 fuglar og verpa nær eingöngu í grenitrjám. Krossnefur lifir á fræjum barrtrjáa, sem hann finnur helst í sitkagreni-, stafafuru- og lerkikönglum. Honum fer hægt fjölgandi og sést af og til í barrskógum í flestum landshlutum (mynd 11). Ég hef fengið að kynnast krossnefjum undanfarið eftir að ég fór að gefa sólblómafræ á fuglabakkanum utan við stofugluggann. Í mars 2019 birtist krossnefsfjölskylda í fyrsta sinn á bakkanum. Þetta var par og þrír ungar. Ólíkt sumum tegundum er auðvelt að greina krossnefi eftir kyni og aldri. Fullorðnir karlfuglar eru dökkrauðir, kvenfuglar eru með gulgrænan gump og ungar eru gráir og rákóttir. Svo hverfa rákirnar en þeir eru áfram gráir í heilt ár. Krossnefir verpa líka um hávetur, eftir að hafa nærst vel á nýþroskuðum fræjum úr könglum haustsins. Þess vegna voru til þess að gera nýfleygir ungar í mars. Fjölskyldan skipti tíma sínum á milli fuglabakkans og Nýir fuglar Flækingsfuglar berast til Íslands meira eða minna stöðugt. Enda fljúga þeir. Flestir eru farfuglar sem koma að haustlagi þegar stormar feykja þeim af áætlaðri leið sinni suður á bóginn frá norðanverðri Skandi- navíu. Oftast hvílast þeir í nokkra daga, fatta svo að þetta sé ekki staðurinn þar sem þeir ætluðu að eyða vetrinum og halda þá áfram förinni suður. Það kemur líka fyrir að staðfuglar taki sig upp og ferðist á milli landa í stórum hópum. Oft er það vegna fæðuskorts í heimkynnum þeirra að vetrarlagi. Ólíkt farfuglum hafa þeir ekki innbyggðan áttavita sem vísar norður- -suður og því fljúga þeir bara eitthvað – stundum til Íslands. Tvær slíkar fuglategundir hafa nýlega orðið öruggir varpfuglar á Íslandi, krossnefur og glókollur, auk þess sem svartþröstur hefur numið land í görðum í þéttbýli. Hann verpur gjarnan í grenitrjám. Krossnefir og glókollar eru hreinir skógar- 10. mynd. Maríuerlur eru farnar að verpa í sitkagrenitrjám í auknum mæli. Mynd: Örn Óskarsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.