Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 56

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 56
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202054 Það á t.d. við um bæði birki og greni. Svepptegundir eru líka missérhæfðar á þær trjátegundir sem þær mynda svepprót með. Kúalubbi, lerkisveppur og furusveppur eru tiltölulega sérhæfðir og bundnir við birki-, lerki- og furuættkvíslirnar. Kóngssveppur er það ekki og hefur t.d. ekkert á móti því að komast í samband við rætur sitkagrenis (mynd 15). Ólíkt birki og fjalldrapa hefur sitkagreni mikinn vaxtarþrótt og næga aukaorku til þess að kóngsveppur á rótum þess geti myndað sveppaldin í flestum árum. Sitkagreniskógar hafa á undanförnum árum orðið vinsælir til sveppatínslu, ekki síst út af voninni á að finna kóngssvepp, sem er að reynast algengari á Íslandi en menn héldu.3 Eða hugsanlega er hann orðinn algengari vegna komu sitkagrenis. Ný heimkynni burkna Burknar eru almennt sjaldséðir á Íslandi samanborið við mörg önnur lönd. Það tengdur við birkiskóga, enda myndar hann svepprætur á birkitegundum. Ég hef aldrei fundið hann í birkiskógi og aðeins einu sinni í fjalldrapamóa. Hann er einna best þekktur fyrir að vera frekar sjaldgæfur hérlendis. Sennilega eru sveppaldin kóngssvepps sjaldgæfari en sjálf tegundin. Þar á ég við að aldinin eru stór og massamikil og safna þarf saman talsverðri orku til að mynda þau. Hægvaxta birki og fjalldrapi virðast sjaldnast veita svepprótum sínum næga orku á einu sumri til að hægt sé að mynda hin stóru aldin kóngssvepps þó svo að svepptegundin kunni að vera til staðar meðal svepprótar- sveppanna á rótunum. Það má einnig vera að frændi kóngssveppsins, kúalubbi, sem virðist eingöngu tengdur birkitegundum, keppi við kóngsveppinn um næringu frá rótum trjánna og hafi betur. Flestar trjátegundir geta myndað svepprótarsambönd með nokkrum tegundum sveppa, sumar með mörgum. 13. mynd. Barrfinkur hafa orpið óreglulega á Íslandi en gætu numið land á komandi árum. Mynd: Örn Óskarsson
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.