Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 78

Skógræktarritið - 15.05.2020, Side 78
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202076 hressingarstoppum, gegnum smá sneið af Austurríki yfir til Ítalíu, þar sem rigning tók á móti hópnum og til bæjarins Trento, en þar var gist næstu þrjár nætur á Grand Hotel Trento hótelinu. Fimmtudagur 26. september Þessi dagur var helgaður bænum Trento. Byrjað var á því að halda í gönguferð um gamla bæinn í Trento þar sem sjá má mikið af fallegum byggingum frá síð-miðöldum og endurreisnartímanum, sem er vel við haldið. Í gönguferðinni mátti meðal annars sjá glæsilega dómkirkjuna og leifar af borgarmúr bæjarins. Lokatakmark gönguferðarinnar var hins vegar Museo delle Scienze, náttúru- og vísindasafn bæjarins, en þar tók innlent skógarfólk, þau Caterina, Marco og Maria Cantiani, á móti hópnum, en Maria, sem er prófessor í skógarvistfræði við háskólann í Trento, hafði verið Skógræktarfélagi Íslands innan handar við skipulagningu ferðarinnar. Í erindum þeirra kom meðal annars fram að skógarþekja er mikil í S-Tíról, með um 2/3 hluta lands þakta skógi og ólíkt Skógræktarfélag Íslands hefur um áratuga- skeið skipulagt fræðsluferðir til hinna ýmsu landa til að kynna sér skóga, skógrækt, náttúru og menningu viðkomandi lands. Haustið 2019 var ferðinni heitið til Suður-Tíról, eða eins og sumir vilja kalla það, Norður-Ítalíu. Rúmlega 50 manns mættu til ferðar, undir hópstjórn Brynjólfs Jónssonar, frá Skógræktarfélagi Íslands og leiðsögn Maurizio Tani. Ferðin var farin dagana 25. september til 2. október. Flogið var til München og ekið með rútu yfir til Ítalíu. Gist var fyrstu þrjár næturnar í bænum Trento og seinni hluta ferðar í Brixen (eða Bressanone upp á ítölsku). Í ferðinni bar margt fróðlegt fyrir augu, bæði tengt skógum og náttúru og menningu, eins og lesa má um í eftirfarandi ferðasögu. Miðvikudagur 25. september Fyrsti dagur ferðarinnar fór allur í að komast til fyrsta náttstaðar. Dagurinn var tekinn snemma með morgunflugi frá Keflavík til München, þar sem lent var um hádegið. Þar tók bílstjórinn Josh á móti hópnum með rútu og var ekið, með Skógarferð til Suður-Tíról Horft frá Tíról-kastala yfir nálægar sveitir. Dæmigert landslag fyrir svæðið, með brattar skógi vaxnar hlíðar, epla- og vínviðarrækt í lægri hlíðum og þéttbýlið á flatlendinu. Mynd: RF
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Skógræktarritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.