Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 80

Skógræktarritið - 15.05.2020, Síða 80
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202078 Deginum lauk svo með sameiginlegum kvöldverði á hótelinu. Föstudagur 27. september Þennan dag var haldið til fjalla og skoðaðir skógar og sel. Byrjað var á aka til Paneveggio náttúrugarðsins, þar sem skógarvörðurinn Paolo Kovacs tók á móti hópnum og sagði frá svæðinu og verkefnum skógarvarða, sem eru ekki bara að huga að trjám, heldur sinna þeir líka umsjón með innviðum (vegum, brúm, byggingum). Vaia-stormurinn kom auðvitað mikið við sögu, enda áhrif hans mikil. Sem dæmi þá sagði Paolo að venjulega væru hoggnir um 11.000 m3 á ári úr skógunum, en í Vaia-storminum hefðu fallið 190.000 m3 á einum sólarhring. Þeirra biður því mikið hreinsunarstarf í skóginum. Eitt af því sem skógurinn þarna er þekktur fyrir er framleiðsla viðar til hljóðfæragerðar, en Stradivarius sótti einmitt efnivið í hinar frægu fiðlur sínar þangað. Sýndi Paolo okkur viðarstæður sem ætlaðar voru til mögulegrar hljóðfæragerðar – merktar með „R“ fyrir „Risonanza“ eða hljómun – og snið fyrir hin ýmsu hljóðfæri. Þótt þetta sé ekki stór hluti viðarnytja (um 1% alls timburs er notað til hljóðfæragerðar) er þetta verðmætur hluti afurða skógarins. Horft yfir Trento frá Monte Bodone fjallinu. Náttúrufræðisafnið er við stóra græna svæðið hinu megin árinnar (fyrir miðju myndar) og vinstra megin við það tekur svo gamli miðbærinn við. Mynd: RF Freskur í „Arnarturninum“ (Torre Aquila) í Buoncon- siglio-kastalanum, sem sýna mánuði ársins. Mynd: RF Trento er höfuðborg sjálfsstjórnar- héraðsins S-Tíról (Trentino upp á ítölsku) og með fjölmennari borgum Alpafjallanna, með tæplega 120.000 íbúa. Borgin á sér langa sögu, en rætur hennar liggja aftur til 4. aldar f.Kr, enda liggur hún á leið þeirra sem fara um Brenner-skarðið yfir Alpana. Fyrir vikið hafa ýmsir þjóðflokkar og þjóðir lagt borgina undir sig í gegnum aldirnar, til lengri eða skemmri tíma. Hún heyrði lengi vel undir hina austurrísku Habsborgara, en varð hluti Ítalíu eftir fyrri heimsstyrjöldina. Trento er miðstöð menntunar (með mjög góðan háskóla), vísinda og efnahags í N-Ítalíu, en S-Tíról er eitt best stæða svæði Ítalíu og skilar það sér m.a. í því að Trento þykir bjóða upp á ein bestu lífskjör ítalskra borga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Skógræktarritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.