Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 82

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 82
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202080 der Etsch upp á þýsku) þar sem heimsótt var safnið Museo degli Usi e Costumi della Gente Trentina. Húsakynni safnsins voru áður klaustur Ágústína-munka, sem varð síðar að bændaskóla og loks að þjóðfræðisafni. Safnið er stórt, en alls eru 42 salir í því, þar sem fræðast má um landbúnað og menningu svæðisins og var meðal annars salur tileinkaður skógrækt og skógarvinnslu, sem áhugavert var að skoða. Frá safninu var haldið til bæjarins Meran (Merano upp á ítölsku) þar sem gefinn var frjáls tími til að skoða bæinn á eigin vegum, en í bænum eru góðar búðir, heilsulind og fallegur garðagróður, auk ýmissa áhugaverðra bygginga, en eins og flestir stærri bæir á þessum slóðum skartar borgin nokkrum kirkjum. Frá Meran var haldið til bæjarins Tíról (sem héraðið heitir eftir). Var þar haldið til skoðunar á Tíról-kastala, en hann stendur mjög fallega á brattri hæð og var því góð heilsubótar- ganga upp að honum. Vegna legu sinnar uppi á brattri hæð er mjög fallegt útsýni frá Frá stormfallssvæði var haldið til staðar sem heitir Malga Rolle og er gamalt mjólkursel í tæplega 2.000 m hæð yfir sjó. Þar er nú rekið veitingahús sem sérhæfir sig í hefðbundnum mat og snæddi hópurinn hádegismat þar. Einnig var þar samhliða veitingahúsinu rekin lítil verslun þar sem kaupa mátti hinn girnilegasta mat (osta, pylsur, hunang og sultur) framleitt í héraðinu. Haldið var upp í Rolle-skarðið til að skoða fjallafuru sem vex þar. Úr skarðinu var haldið til bæjarins Cavalese, þar sem ferðalöngum gafst færi á að teygja úr sér og augum líta Palazzo Magnifica Comunità di Fiemme – nokkurs konar þinghús svæðisins (Val di Fiemme), en þarna er rík sjálfsstjórnarhefð. Frá Cavelese var svo haldið til baka til Trento. Laugardagur 28. september Bærinn Trento var kvaddur þennan dag, en nú var komið að því að skipta um náttstað. Byrjað var á því að halda til San Michele all‘Adige (St. Michael an Líkan af vatnsdrifinni sögunarmyllu í Museo degli Usi e Costumi della Gente Trentina. Hægt var að ýta á hnapp til að fá hreyfingu á vatnið og sögina. Mynd: RF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.