Skógræktarritið - 15.05.2020, Qupperneq 87

Skógræktarritið - 15.05.2020, Qupperneq 87
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 85 Þriðjudagur 1. október Dagurinn byrjaði á heimsókn hluta hópsins í Neustift-klaustrið í nágrenni Brixen, þar sem boðið var upp á leiðsögn um klaustrið. Það var upphaflega stofnað á 12. öld og er ekki munkaklaustur, heldur klaustur kanúka/kórbræðra. Á fyrri öldum var mikil handritavinnsla í klaustrinu, en með tilkomu prentvéla var skriftaher- berginu breytt í bókasafn, þar sem nú eru um 20.000 rit, sum hver fágæt. Til að vernda bækurnar er takmörkuð lýsing í bókasafninu og þekur gróður stóran hluta glugga bókasafnsins, sem hjálpar til við að halda úti ljósi, en þekjugróðurinn hafði einmitt vakið athygli hópsins áður en inn var haldið. Frá bókasafninu var haldið til kirkju klaustursins, sem er að grunni til frá 12. öld, en var tekin rækilega í gegn á átjándu öldinni og er nú í síð-barokk stíl. Eftir geistlega hressingu í kirkjunni var svo komið að líkamlegri hressingu í vínsmökkun, en klaustrið framleiðir um 900.000 flöskur af víni á hverju ári, af um Gönguferðin endaði í Zanser Alm selinu þar sem boðið var upp á hefðbundinn hádegismat – pylsur, ost, knödel (soðbollur) og að sjálfsögðu pasta. Eftir matinn var skógarfólkið kvatt, haldið aftur upp í rútu og ekið til bæjarins St. Ulrich (Ortisei upp á ítölsku), sem fyrir okkur Íslendinga er einna þekktastur fyrir að vera fæðingarbær Sigurðar Demetz Franzsonar, óperusöngvara og söngkennara. Fyrir aðrar þjóðir er bærinn þekktur fyrir viðarhandverk, sérstak- lega útskurði. Þarna var ferðalöngunum gefinn frjáls taumur – hluti hópsins fylgdi fararstjórum að byggðasafni bæjarins á meðan hluti skoðaði bæinn á eigin vegum. St. Ulrich hefur verið vinsæll ferðamannabær frá 19. öldinni og í honum er mikið af fallegum byggingum, búðum og öðru því sem ferðamannastöðum tilheyrir, auk þess sem hægt er að taka togbraut úr bænum upp á fjall og njóta þaðan stórkost- legs útsýnis til Dólómíta-fjallanna. Frá St. Ulrich var svo haldið aftur til Brixen. Í klausturgarði í Neustift klaustrinu í nágrenni Brixen. Byggingin vinstra megin á myndinni, með fléttunni utan á, er bókasafnið, en eins og sjá má þekur gróður gluggana og hjálpar það til við að halda birtu frá viðkvæmum bókum og handritum í safninu, auk þess sem það setur skemmtilegan svip á bygginguna. Mynd: RF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.