Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 90

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 90
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202088 Í þessari grein verða skógartölum 2018 gerð skil. Árið fór vel af stað en veturinn var mildur í flestum landshlutum en gæðum sumarsins var misjafnlega skipt milli landshluta. Á Suður- og Vesturlandi var frekar kalt og mikil væta en hlýrra og minni úrkoma í öðrum landshlutum. Þar sem úrkoma var mikil kom það niður á gróðursetningum og kom það fyrir hjá nokkrum skógræktarfélögum að plöntur voru geymdar til næsta árs og verður þá væntanlega gerð grein fyrir gróðursetningu þeirra í grein um Skógræktarárið 2019. Aðeins um söguna á bakvið skógartölur Árið 1993 birtist samantekt um afhendingu og framleiðslu skógarplantna auk upplýs- inga um gróðursetningu plantna og var hér lagður grunnurinn að núverandi kerfi, þó um árabil hefðu ýmsar tengdar upplýs- ingar verið birtar í Ársriti Skógræktarfélags Íslands.i Frá 1993 hafa grunnupplýsingar eins og um skógarplöntur og gróðursetningar haldist að mestu, en fleiru hefur verið bætt við og formið breyst. Árið 2009 var í fyrsta skipti gefið upp flatarmál gróðursetninga og þá fyrir skógræktarárið 2008.ii Skógræktarárið 2018 Gróðursettar plöntur Ánægjulegt var að sjá að árið 2018 varð örlítil aukning gróðursetninga sem gert er skil í ritinu eða 3.101.751 plöntur sem er um 50 þúsund meira en árið áður. Það verður þó að segjast að betur hefði mátt ganga hjá skógræktarfélögunum með gróðursetn- ingar. Eins og áður er komið fram gekk illa að gróðursetja vegna úrkomu, eitthvað af plöntum komu auk þess seint og voru ekki gróðursettar þess vegna og í kjölfarið urðu mikil afföll við geymslu. Vegna þess hve mikill munur reyndist oftlega á fjölda þeirra landgræðsluskógarplantna sem skógræktarfélög höfðu átt að fá samkvæmt afhendingargögnum og gróðursetningum sem gerð var grein fyrir í skýrslum, voru einungis tekin saman gögn þar sem upplýsingar lágu fyrir um gróðursetningar en fjöldi afhentra planta ekki notaður í samantekt. Þetta skýrir umtalsverðan mun hjá Landgræðsluskógum á skráðum fjölda afhentra plantna (467.990) og fjölda gróðursettra plantna (391.813). Flatarmál gróðursetninga Þéttleiki gróðursetninga í skógrækt á lög- býlum er 2936 plöntur en þær tölur byggja á gæðaúttektum sem framkvæmdar eru á hverri jörð þar sem m.a. þéttleiki gróður- Flatarmál gróðursetninga í landinu árið 2018 Fjöldi hektara Skógræktin þjóðskógar Skógræktar- félög Landgræðslu- skógar Skógræktin nytjaskógrækt á lögbýlum Landgræðslan Hekluskógar ALLS Nýgróðursetning raunmæld (með gps eða Avenza-appi) 44 5 459 20 528 Nýgróðursetning áætluð 85 25 114 196 54 222 696 Endurgróðursetning 2 16 0 18 Alls 85 71 135 655 73 222
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.