Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 96

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 96
SKÓGRÆKTARRITIÐ 202094 Jólatré Það var jákvætt að sjá aukningu í sölu jólatrjáa á milli ára en hún fór úr 7.053 trjám árið 2017 í 7.961 tré árið 2018. Hvort þessi breyting er vegna aukinnar sölu eða betri gagnaskila í skógartölur er ekki gott að segja en líklegt er að umræða og áróður á tímum aukinnar meðvitundar fólks um loftslagsbreytingar hafi eitthvað að segja. Ljóst er að hlutur íslenskra trjáa á markaðnum getur aukist enn frekar en líklegt er að heildarsala jólatrjáa á Íslandi í dag sé um 40-50 þúsund tré en um 80% jólatrjáa landsmanna eru innflutt. Inni í tölunum sem hér eru gefnar upp undir liðnum „tegund óskilgreind“ eru 113 torgtré og 133 veggtré sem eru vinsæl til skreytinga utan á hús. Þá er gaman að minnast á að nokkuð var selt af jólagreinum og könglum á aðvent- Viðarafurðir 2018 Afurð Skógræktin Magn (m3) Landgræðsla ríkisins Magn (m3) Einkaaðilar Magn (m3) Skógræktarfélög Magn (m3) Samantekt Magn (m3) ALLS m3Selt Til eigin nota Selt Til eigin nota Selt Til eigin nota Selt Til eigin nota Selt Til eigin nota Bolviður greni 34 17 8 17 8 25 Bolviður fura 109 0 0 0 0 0 Bolviður lerki 39 1 0 1 0 1 Bolviður björk 3 1 0 1 0 1 Bolviður ösp 0 1 1 1 1 2 Bolviður annað 0 0 0 0 0 0 Borðviður greni 7 17 4 17 4 21 Borðviður fura 0 0 0 0 0 0 Borðviður lerki 13 50 8 1 58 1 59 Borðviður björk 1 0 3 0 3 0 3 Borðviður ösp 2 10 1 1 11 1 12 Borðviður annað 0 0 0 0 0 0 0 Arinviður björk 263 300 29 0 329 0 329 Arinviður barr 171 30 100 93 0 123 100 223 Arinviður ösp/annað 0 13 11 0 24 0 24 Kurl lerki 77 5 8 0 13 0 13 Kurl greni/fura 164 0 61 36 61 36 97 Kurl björk/annað 2 0 1 1 1 1 2 Kurl til orkuframleiðslu (t.d. kyndistöð) 0 0 25 0 0 0 25 25 Kurl til iðnaðar (t.d. Járnblendi) 1.286 0 0 0 0 0 0 Spænir/sag, undirburður 2 30 3 2 33 2 35 Girðingastaurar 20 1 0 6 1 6 7 Samtals 0 0 0 0 439 125 255 60 694 185 879 m3: Um er að ræða rúmmetramál viðkomandi afurðar. Þannig gefur bolviður bolrúmmál en borðviður rúmmál á söguðum borðum o.s.frv. Rúmmál kurls miðast við bolviðarrúmmál þess viðar sem kurlaður er. Miðað er við að 1 m3 af bolviði verði 2,5 m3 af kurli 20 m3 af girðingastaurum stendur fyrir 1.577 stk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.