Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 99

Skógræktarritið - 15.05.2020, Page 99
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 97 Þakkir og lokaorð Í fyrsta sinn í rúm tíu ár sjáum við fram á aukningu fjárframlaga til skógræktar en það gerðist á haustmánuðum 2018 þegar ríkisstjórnin kynnti aðgerðaáætlun í loftslagsmálum þar sem skógrækt og landgræðsla hefur stórt hlutverk. Það má því segja að árið hafi verið kvatt með mikla bjartsýni og von í brjósti um að nú væri loksins komið að því að fjárframlög til skógræktar myndu aukast. Í lokin viljum við þakka öllum þeim sem komu að söfnun og úrvinnslu gagnanna. Of langt mál yrði að nefna alla þá aðila en framlag þeirra skiptir miklu. i Brynjólfur Jónsson. 1993. Heildarframleiðsla og gróðursetning plantna á landinu árið 1992. Skógræktarritið 1993: 111-113. ii Einar Gunnarsson. 2009. Skógræktarárið 2008. Skógræktarritið 2009 (2): 90-92. Höfundar: SIGRÍÐUR E. ELEFSEN og SIGRÍÐUR JÚLÍA BRYNLEIFSDÓTTIR höndum margra aðila og eftirspurn eftir hagtölum sem skógartölur eru og kröfur til upplýsinganna eru flóknar. Notendur talnanna eru allt frá nemum til stjórn- valda og alþjóðastofnana og kröfur um áreiðanleika gagnanna aukast. Það var því ákveðið veturinn 2019-2020 að stofna vinnuhóp sem færi í gegnum gagnasöfn- unina, framkvæmd og hvaða tölum verið er að safna. Vinnuhópinn skipa fulltrúar frá Skógræktarfélagi Íslands, Skógræktinni og Landssamtökum skógareigenda. Álitsgjafar og samstarfsaðilar hafa verið kallaðir að borðinu svo sem frá Hagstofu Íslands. Þegar þetta er skrifað er vinnan komin vel á veg en stefnt er að því að árið 2021 verði gagnasöfnun alfarið komin á netið og framsetning gagnanna og aðgangur verði á vefsíðunni skogartolur.is. Auk þess munu skógartölur halda áfram að birtast á pappír, hér í Skógræktarritinu. geispur & burðaráhöld VORVERK.IS Þverholt 2, Mosfellsbæ sími 665 7200 vorverk@vorverk.is 82V rafhlöðu tæki Afl og ending sem uppfylla kröfur fagmanna. Sama rafhlaða fyrir keðjusagir, pólsagir, hekkklippur, orf, sláttuvélar, greinaklippur, og fleiri tæki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Skógræktarritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.