Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 113

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 113
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 111 það eina sem notast var við. Má gera sér í hugarlund að víða hafi verið vöxtulegir birkiskógar hér í fjarðarbotnunum og kjarr í hlíðum fjalla. Arnór og Auður tóku sig saman, ásamt fleirum áhugasömum og endurvöktu Skógræktarfélagið árið 1986, en þá var byrjað að planta fyrir ofan byggðar- kjarnann í Grundarfirði. Það svæði heitir nú Brekkuskógur. Er Landgræðsluskógaátakinu var hleypt af stað árið 1990 buðu þau hjón Arnór Páll Kristjánsson var fæddur á bænum Eiði í Eyrarsveit 9. október árið 1935 og lést þann 11. maí 2019. Arnór kvæntist Auði Jónasdóttur, sem var frá bænum Neðri – Hól í Staðar- sveit og byrjuðu þau búskap á Eiði árið 1957. Það má segja að þau hafi, eins og margir landsmenn upp úr miðri síðustu öld, hrifist af umræðu um hvort skógrækt gæti átt raunhæfa möguleika á Íslandi. Á þessum árum voru ýmsar þreifingar og bollaleggingar um að auka trjárækt á Íslandi með tilkomu fleiri trjá- og runnategunda sem bárust til landsins frá Evrópu og einnig frá hinum norðlægari landssvæðum Alaska og Rússlands. Trjárækt átti að vera tilvalin til að mynda skjól og til að koma upp útivistarskógum. Fólk hér í sveit fór ekki varhluta af þessum nýju straumum þó að heyrst hafi frá málsmetandi mönnum fyrir sunnan að hér á Snæfellsnesi væri ekki hægt að rækta nokkur tré sökum kulda og sjávarseltu. Þau hjón, Arnór og Auður, smituðust af þessum skógræktaráhuga og voru ein af stofnendum Skógræktarfélags Eyrarsveitar árið 1960, ásamt öðrum hér í sveit, sem hugðust byrja útplöntun trjáplantna í úthaga. Kuldaár fóru í hönd, en fólk var samt að reyna fyrir sér með trjárækt. Engar skógarleifar eru í Eyrarsveit en víst er að víða hefur undirlendi á Snæfellsnesi verið vaxið birki og víði á landnámstíð og áttu bændur og kirkjur víða skógarítök og fram eftir öldum er skógar eyddust var hrístekja minning Arnór Páll Kristjánsson 9. október 1935 – 11. maí 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.