Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 115

Skógræktarritið - 15.05.2020, Blaðsíða 115
SKÓGRÆKTARRITIÐ 2020 113 ekki góð meðhöndlun á hinni fögru ilmbjörk ásamt með stöku loðvíðitrjám, reyniviði og gulvíði.“ Orri lauk gagnfræðaprófi frá Eiðaskóla og við tók nám í húsasmíði við Iðnskólann í Reykjavík. Hann starfaði við iðngrein sína um skamma hríð í Danmörku en árið 1965 lauk Orri meistaraprófi í húsasmíði frá Meistaraskólanum í Reykjavík. Þetta sama ár urðu líka straumhvörf í einkalífi Orra þegar hann tók saman við Valgerði Valdimarsdóttur, frá Hreiðri í Holtum Fyrir hönd Skógræktarfélags Austurlands vil ég minnast skógræktarmannsins og trésmiðsins Einars Orra Hrafnkelssonar sem lést á liðnu hausti. Orri fæddist á Hallgeirsstöðum í Jökulsárhlíð þann 2. mars árið 1939. Foreldrar hans voru þau Lára Stefánsdóttir frá Háreksstöðum í Jökuldalsheiði og Hrafnkell Elíasson frá Aðalbóli í Hrafnkelsdal. Orri var þriðji í röð sextán barna þeirra hjóna, þessum þekkta og fjölmenna systkinahópi frá Hallgeirsstöðum, sem á síðari árum hefur í tvígang ratað á síður blaðanna fyrir að ná samtals þúsund ára aldri. Í viðtali við Morgunblaðið árið 1999 segir Orri að hans fyrsta minning um skóg sé þegar hann var þriggja ára gamall. Þá fengu þeir eldri bræðurnir að fara inn í Tunguás, sem var skógi vaxinn ás í eins kílómetra fjarlægð inn frá bænum, með Ólafi Björnssyni vinnumanni. Erindið var að höggva í eldinn, en skógarítök voru nokkur hlunnindi á Hallgeirsstöðum alla tíð. Orri rifjar það upp að skógræktarmenn hafi á þessum tíma og langt fram á 20. öldina verið útlendingar í eigin föðurlandi eða „... einangraðir sértrúarsöfnuðir sem gert var góðlátlegt grín að“. Á uppvaxtarárum Orra var skógurinn nytjaður til beitar sauðfjár á vetrum, stöku sinnum rifinn hrís í kýrnar á vorin og öllum búsmala beitt í hann á sumrin. Berjatínsla var svo síðsumars, viður hogginn í eldinn og húsrefti á haustin. Svo segir Orri: „Eftir því sem ég óx úr grasi vaknaði maður til skilnings á að þetta væri minning Orri Hrafnkelsson 2. mars 1939 – 26. september 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Skógræktarritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skógræktarritið
https://timarit.is/publication/1996

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.