Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 2
konar skepnur um er að ræða, en Jtað eru ]iaír skepnur,
sem búið er við, nautfjef liross, sauðfje, geitur o. ti.
1 hverju því landi, þar sem eignarrjettur til lands er
löghelgaður, ]iar Idjóta og að vera lagaákvæði um lieim-
ihlarlausa beit eða ágang búfjár; og svo er og í lögum
vorum. pannig segir í Jónsbók: »Hverr maðr á gróðr
á sinni jörðu« ‘), og er þetta tekið upp úr fornlögum vor-
um Grágás1 2). í Jónsbók og í Grágás eru allmikil á-
kvæði um ágang búfjár; einkum skarar Grágás fram úr
að nákvæmi og hagkvæmi, og jiegar hún er borin saman
við frumvörp þau, er á síðari árum liafa verið samin um
þetta efni3), þá verður liver maður að játa vfirburði hinna
1) Jb. Llb. 24. kap. í hinum íslenzku útgáfum af Jónsbólc
stendur: Hverr maðr á vöxt á sinni jörðu. Jónsbök hefur
verið gefin út af Gustav Storm í Jtorges gamle Love, IV.
bindi. Christiania. 1885. bls. 185—340. Er jafnaðarlega farið
eptir þessari útgáfu, því að hún er laus við ýmsar villun
sein eru í ísl. útgúfunum.
2) Grg. II. bls. 471, Grrg. Ib. bls. 98.
3) það eru liðug 200 ár, síðan farið var að hugsa um að nema
Jónsbók úr gildi og sétja lög í hennar stað, sjá konungsbrjef
14. apr. 1688; á síðastliðinui öld voru hvað eptir annað gjörð-
ar tilraunir til að framkvœma þetta, án þess að tilraunirnar
heppnuðust. í embættismannanefndinni var eitt af verk-
efnum hennar að gjöra lögun og breytingu Jónsbókarlaga, og
leiddi það til þess, að Páll Melsteð, amtmaður, samdi frumvarp
til tilskijiuuar um landbúnaðarmál íslands. Síðan hafði al-
þingi málið nokkrum siunum til meðferðar, þangað til nefnd
var sett til að semja frumvarp til nýrra landbúnaðarlaga.
JNefudin skiptist i tvennt, og bjó meiri og minni lilutinn til
hvor sitt frumvarp; stjórnin lagði frumvarp meiri lilutans
með nokkrum breytingum fyrir alþing 1879, 1881, 1883 og að
lokum 1885 að eins þann hlutann, er snerti ágang búfjár. Á
alþingi 1885 var samið að nýju frumvarp „um helgi lands