Lögfræðingur - 01.01.1897, Qupperneq 3
Ágangur búfjár.
fornu lagn. Jónsbók er eigi eins skvr, |iví að ákvæði
Grágásar liafa verið tckin upp í liana nokkuð flausturs-
lega, og svo liafa verið tekin inn í hana ákvæði uni lög-
garða, er eigi áttu við lijer á landi, en bæði er það, að
ákvæðin um löggarða stóðu eigi lengi, því að þeim var
breytt með rjettarbók Eiríks konungs Magnússonar 2.júlí
1294, 5. gr.; endahefur Jónsbók það fram yfir Grágás, að
liún setur hagkvæm ákvæði um innsetning búljár.
Jónsbók og rjettarbótin eru ennþá hin gildandi lög
um þetta efni. Fyrir Islendinga, sem lifa á landbúnaði
og kvikfjárrækt, eru slík lög mjög mikilvæg, og er því
næsta nauðsynlegt að rannsaka löggjöfina um ágang búfjár.
í Jónsbók og rjettarbótinni er allmikill munur gjörður,
eptir því hvort um tún, akra og engi er að gjöra eða liaga
eða töðustakka, og svo eru ennfremur sjerstök ákvæði um
ágang af afrjettarfje, og fyrir því viljum vjer fyrst rann-
saka ákvæðin um ágang á tún, akra og engi, því næst á-
kvæðin um ágang búfjár á liaga og á töðustakka eða hey-
garða, síðan ákvæðin um ágang afrjettarfjár, síðan skulu
rannsökuð viðurlögin, bæði að því er snertir sektir og
skaðabætur, og loks viljurn vjer rannsaka löggjöfina við-
víkjandi innsetning búfjár.
II.
Ágangur búfjár á tún, akra og engi.
Vjer viljum fyrst taka fram nokkur söguleg atriði.
fyrir ágaugi af skepnuma. Síðan liafa lagafrumvörp um á-
gang búfjár legið fyrir alþingi 1889 (Tíðindi frá nefndarfund-
um. Kh. 1842 I. bls. 17, 49, 50, 52—54, II. bls. 188—190. Alþt.
1879 1. bls. 29. 1881 1. bls. 241. 1883. C bls. 11, 1885. C bls.
48, 144 Cg 1889. C bls.320).