Lögfræðingur - 01.01.1897, Qupperneq 7
Ágangur liúfjár.
7
ur af allan efa í þessu efni, og það eru tildrögin til þess,
að rjettarbótin var sett. Eptir Jónsbók var það þegar
ólöglegt, að beita með vilja annara land, ogþurftiþví eigi
að biðja um nein ný lög þar að lútandi, en þar sem um
þessi lög var beðið, eins og rjettarbótin segir sjálf, þá
ldýtur aö vera átt við eitthvað frekara, en Jónsbók kveð-
ur á um.
fiptir Grágás gat orðiö beit tekið yfir allan ágang
búfjár, livort sem liann er með vilja eða að óvilja eiganda,
og bæði eptir eðli málsins og sögulegum tildrögum er átt
við þessa merking orðsins í rjettarbótinni.
Beitin á ennfremur að vera »töðu, akra okengja«.
þaö er Ijóst aö engi er það graslendi, sem notað er til
slægna eöa heyskapar, án jiess að það sje ræktað sem tún,
og akr er land, þar sem korntegundir vaxa; en aptur á
móti getur orðið taða bæði merkt gras á túnum eða liey
af þeim og ennfremur landið, þar sem taðan vex, en þar
sem taða er sett við hliðina á ökrum og engjum, þá lilýt-
ur lijer að vera átt við tún, eins og stendur í sögu Arna
biskups 2).
pað liggur í eðli málsins, að tún, akur eða engi
verður að vera undir eignarhaldi eða afnotum annars manns,
en eiganda þess fjár, sem áganginn veitir, því annars gæti
eigi verið að tala um skaðabætur fyrir áganginn.
Rjettarbótin ákveður, að skaðabót skuli greiðast fyrir
haga annars, þar er hann vill þat eigi, nema lýriti sé varit.
Grg. Ib. bls. 112. Bf misgöngur verða fjár, ok beitir maðr
akr annars eða engi, ok varðar þat útlegð þeim er beitir ok
bæti auvisla.
1) Sum handrit hafa: eða, Lovs. f. Isl. I. bis. 17.
2) Sjá hjer að framan.