Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 9
Ágangur búfjár.
9
ur er það rjettarbótin, sem takmarkar og breytir ákvæð-
um Jónsbókar, og því eðlilegra er þetta, þar sem ákvæði
Jónsbókar eru meir sniðin eptir norskum lögum og norsk-
um staðháttum, heldur en íslenskum, en rjettarbótin lag-
ar sig eptir því, sem verið hafði eptir Grágás, þar sem
ákveðið var, eins og áður hefur verið sagt, að allur ágang-
ur búfjár á tún, akra og engi varðaði við lög ‘).
Vjer liöfum nú at.hugað orð rjettarbótarinnar að nokkru
leyti. Að svo stöddu viljum yjer sleppa orðunum land-
nám og örskotshelgi, sem skal verða talað um undir við-
urlögunum. Ennfremur viljum vjer sleppa að rannsaka
að þessu sinni, hvort matjurtareitir o. íi. ættu að teljast
með ökrum, túnum eða engjum, því að vjer munum at-
liuga það, þar sem talað verður um ágang á heygarða,
Aptur á móti viljum vjer atliuga lijer, hvort aðrar
skepnur, en þær, sem beinlínis eru kaliaðar búfjc, naut-
gripir, hross, sauðfje og geitur, beri að heimfæra undir
ákvæði rjettarbótarinnar.
Að því er snertir svín, þá er þetta Ijóst, því að rjett-
arbótin ákveður í 47. gr., að eigendur þeirra skuli gjalda
landnám og skaðabætur fyrir þau svo sem fyrir annan
fjenað og var þetta samkvæmt því, sem liafði gilt ept-
ir Grágás 1 2 3). Um ágang af öðrum skepnum mun sjaldan
vera að ræða, en þetta getur þó átt sjer stað um alifugla
t. a. m. hænsni, endur, gæsir o. s. frv. þ>að er nokkuð
vafasamt, hvernig eigi að skoða ágang af þeim, en bæði
af því að það virðist ekkert rjettlæti, ef menn yrðu að
1) Grg. II. bls. 429, sjá hjer að framan.
2) llb. 47. gr. Landnám ok skaðabætr skal gjalda sá, er syín
|>au á, er skaða gera, svá sem fyrir annaa fénað.
<i) Grg. II bls. 431: Ef inaðr beitir svínum sínum í laud ann-
ars manns, ok varðar slíkt sem hann beiti öðru fe.