Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 12

Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 12
Fáll Briem. þeim, er land á að, eigi, þótt fje hans renni þangað sjálf- krafa, ef liann rækir varnarskyldu sína'). þetta stóð beinlínis í Grágás, enda eru ákvæði Jóns- bókar um þetta efni að öðru leyti tekin upp úr Grá- gás 1 2). þessi ákvæði um engi á annars manns landi og liólma, er á hrýtur af landi manns, snertaaðeins samskipti landeiganda og engieiganda, en að öðru leyti giltu sömu ákvæði um þessi engi, sem um engi almennt. III. Ágangur búfjár á haga. Um ágang á haga gilda allt aðrar reglur, en um ágang á tún, akra og engi. Um þennan ágang voru sjer- stök ákvæði í Grágás, sem að öllu verulegu eru tekin upp í Jónshók. 1) Jb. Llb. 24. kap.: Hverr maðr á gróðr á sinni jörðu. Kf J>ar brjóta meikivötn svarðfast land af jörðu manns, ok á sá liólm sinu, er áðr átti ok nyti (í Ngl. IV. bls. 270: ,,nyta“) ser sem liann vill, enn lögfesti (s. st. ,,lögfesta“) eigi fyrir búfé liins; rjett er honum at fella vatn í hinn fornafarveg. Eigi skal hiun (s. st. „hann“, sem ér rangt) reka le sitt )>ann veg, cn ef þat er engi, þá skal hann svá verja, sem aimars engi sé á hans jörðu. Eigandi skal ok svá vinua láta, 2) Grg. II. bls. 471: Hverr maðr á gróðr á sínu landi. Efþar hrjóta merkivötn svarðfast land af landi manus, olc á sá hólni er áðr átti, ok á hann að nýta sjer þat land svá sem hann vill, en eigi skal hann lýriti verja. Hann skal fella vatn, ef haim vili, aptr i hinn forna farveg. Eigi skal hann (rjettara „hiun“ sbr. Grg. Ib. bls. 98) reka fisitt íþatland, en eigi varðar honum, þótt þangat verði misgöngur fjár. Ef engi er í því laudi, ok skal hann svá við varða, sem í hans laudi sé annars engi, en eigandi skal svá yrkja, sem íann- ars landi sé lians engi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156

x

Lögfræðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.