Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 12
Fáll Briem.
þeim, er land á að, eigi, þótt fje hans renni þangað sjálf-
krafa, ef liann rækir varnarskyldu sína').
þetta stóð beinlínis í Grágás, enda eru ákvæði Jóns-
bókar um þetta efni að öðru leyti tekin upp úr Grá-
gás 1 2).
þessi ákvæði um engi á annars manns landi og
liólma, er á hrýtur af landi manns, snertaaðeins samskipti
landeiganda og engieiganda, en að öðru leyti giltu sömu
ákvæði um þessi engi, sem um engi almennt.
III.
Ágangur búfjár á haga.
Um ágang á haga gilda allt aðrar reglur, en um
ágang á tún, akra og engi. Um þennan ágang voru sjer-
stök ákvæði í Grágás, sem að öllu verulegu eru tekin upp
í Jónshók.
1) Jb. Llb. 24. kap.: Hverr maðr á gróðr á sinni jörðu. Kf
J>ar brjóta meikivötn svarðfast land af jörðu manns, ok á
sá liólm sinu, er áðr átti ok nyti (í Ngl. IV. bls. 270: ,,nyta“)
ser sem liann vill, enn lögfesti (s. st. ,,lögfesta“) eigi fyrir
búfé liins; rjett er honum at fella vatn í hinn fornafarveg.
Eigi skal hiun (s. st. „hann“, sem ér rangt) reka le sitt
)>ann veg, cn ef þat er engi, þá skal hann svá verja, sem
aimars engi sé á hans jörðu. Eigandi skal ok svá vinua láta,
2) Grg. II. bls. 471: Hverr maðr á gróðr á sínu landi. Efþar
hrjóta merkivötn svarðfast land af landi manus, olc á sá
hólni er áðr átti, ok á hann að nýta sjer þat land svá sem
hann vill, en eigi skal hann lýriti verja. Hann skal fella
vatn, ef haim vili, aptr i hinn forna farveg. Eigi skal hann
(rjettara „hiun“ sbr. Grg. Ib. bls. 98) reka fisitt íþatland,
en eigi varðar honum, þótt þangat verði misgöngur fjár. Ef
engi er í því laudi, ok skal hann svá við varða, sem í hans
laudi sé annars engi, en eigandi skal svá yrkja, sem íann-
ars landi sé lians engi.