Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 13
Ágangur búfiár.
13
Í Jónsbók LaneMeigubálki 16. kap., ern hin almennu
ákvæði um ágang á baga: »Hvergi á máður að bæta
o o Ö O
fyrir hagabeit.n ')
í>að eru því hin almennu ákvæði, að ágangur bú-
fjár á haga sje ósaknæmur fyrir eiganda fjárins, og að
liann þuríi eigi að gi-eiða skaðabætur fyrir búfje sitt, þó
að það gangi í haga annars, en það er þó eigi svo að
skilja, að eigandi haganna sje rjettlaus, eða að hann liaft
einungis rjett til sjálfur að verja haga sína, því að frá
þessum almennu ákvæðum Jónsbókar eru mjög mikilhæf
undantök, eins og nú skal sagt verða.
Hið fyrsta undantak er, ef maður rekur eða lætur
reka búfje í land annars manns eða að landi lians, með
þeim vilja að liagi lians beitist.
þ>að er hið annað undantak, eflöggarður er um hag-
ana eða þótt garðlaust sje, ef eigandi búfjárins eða annar
hefur vanrækt garðlagsskyldu sína.
I>að er hið þriðja undantak, ef maður lögfestir haga
sína.
Vjer viljum rannsaka þessi undantök hvert fyrir sig.
1. Ágangur af rekstri búfjár í land annars
manns eða að því, húsbygging of nærri landa-
merkjum, o. s. frv.
Um þetta efni ákveður Jónsbók í Landsleigubálki 16.
kap.: nlivergi á maðr at bæta fyrir hagbeit, nema hann
láti reka at landi eða í land annars, svá at hann vildi
at hagi liins beittist, þá bæti fyrir skaða ok landnám með
þeim, er gras á«,
1) Grg. II. bls. 426: Eigi varðar manni við lög at hann Jbeiti
liaga annars, sbr. Ib. bls. 107.