Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 15
Ágangur búfjár.
15
Að lamli getiirjtýtt: fast aðlandi eðaalveg að landa-
merkjum. Ef þetta ætti svo að skýrast, þá væri nærri
því sama, hvort íjeð væri rekið rjett yfir landamerkin eða
alveg að þeim, því að það munaði að eins um eina línu.
j'etta er því eigi eðlileg skvring, enda getur »að landi«
einnig þýtt sama sem í nánd við landið, en livað nálægt
vcrður að fara eptir atvikum og metast eptir öðru.
í Grágás er miðað við, að maður láti reka fje sitt
þangað, er hann vilji að það gangi í haga hins
[*ar som Grágás er fyrirmynd Jónsbókar í þessu efni,
er líklegt að orðin eigi að skiljast á sama hátt, og að
svo sje, sýna einnig orðin, sem á eptirkoma: nsváathann
vihli at hagi hins beittist«. [>essi orð skýra, hvernigeigi
að meta, livort reksturinn sje saknæmur eða eigi. [>aö
verður því að athuga, hvað liggi í því að eigandinn vilj i
að hagi liins beitist, hvort það sje nauðsynlegt, að eigand-
inn liafi vilja til þess í hverju einstöku tilfelli, að fjeð
gangi í land liins, eða að það sje nóg, að rekstrinum sje
hagað svo, að það sje ljóst, að, ef eigandinn er skynsam-
ur og gætinn maður, þá vilji hann, að íjeð gangi í land
hins. [>að er með öðrum orðum, hvort fara eigi eptir ein-
mennum eða almennum mælikvarða.
El' farið er eptir einmennum mælikvarða, þá verður
að miða við hæfileika livers einstaks manns, og [iað sem
heimskingjanum leyfist, það er vitrum manni óleyfilegt.
[>etta sýnist mjög óeðlilegt, enda getur verið mjög erfitt,
að leiða í ljós, hvað liver einstakur maður vill í hverju
tilfelli.
1) Grg. II. bls. 42tí: Nú lætr hann reka fé sitt þangat, er hann
vill at í liaga hins gangi.