Lögfræðingur - 01.01.1897, Qupperneq 16
1(5
Pítll Briem.
Fyrir því er miklu eðlilega, að fara eptir almennum
mælikvarða, þannig að miðað sje við, livort skynsamur
og gætinn maður eðlilega muni vilja, að fjeð gangi á beit
í land liins. En fyrst svo er, þá þarf eigi að rannsaka,
hvern vilja fjáreigandi hefur haft í hverju einstöku tilfelli,
lieldur hvað ætla má, að skynsamur maður hefði viljað,
og er þá ýmislegt, sem fara má eptir. svo sem landslag,
landkostir, staðhættir og ýmislegt annað. pannig mun
mega álíta, að eigandi vilji að hagi annars beitist, ef hann
rekur fje sitt eða lætur reka svo nálægt högum hins, að
fjeð eðlilega rennur áfram í hagana, eða liann setur mikla
styggð að ijenu, svo að það eðlilega lirekkur yfir að hög-
um hins, ef fjeð er rekið á götuslóðir, sem liggja yfir í
liaga annars. Ennfremur heyrir undir þetta, ef fjenað-
arlnís er byggt nálægt mörkum nágranna, eða ef menn
snúa dyrum á fjárhúsum svo, að fjeð eðlilega rennur úr
húsinu á beit í liaga hins, eða ef menn byggja skjólgarða
fyrir hross nálægt mörkum. þ>að er auðsætt, að, ef hús
er byggt nálæg-t mörkum, þá er hætta fyrir nágrannann,
að fje renni í haga hans, og að hann því verði fyrir ágangi.
pegar jeg var sýslumaður í Eangárvallasýslu, voru til
einhverjar venjur um, hversu nálægt mörkum annars mætti
byggja fjárhús og skjólgarða fyrir hesta. Venjan þar var
á reiki og óviss, en síðar lief jeg fengið vissu fyrir því,
að venjan er sú, að það er talið heimildarlaust að byggja
nær mörkum en 200 faðma tólfræða ‘). Eins og síðar
1) Anfi piófastur Jónsson á Skútustöðum skrifaði mjer í brjefi,
er hann hefur ritað á Grautlöndum 9. febr. 1896: „það hefi
jeg heyrt gamla mennsegja og færadæmi til, að ekki mætti
nær hyggja annars landi en 200 faðma tólfræð. Eitt
dæmi man Pjetur hjer (o: alþingismaður Pjetur Jónsson á