Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 18

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 18
Páll Briem. lö megi eigi láta reka búfje að landi annars, svo að han vildi að hagi hans beitist, verðtir að telja þessa venju gild andi, þannig að það sje óleyfilegt, að byggja fjenaðarhú nær landi annars en 200 faðma tólfræða, ef nokkur hætt er á, að land nágrannans beitist. Fyrst og fremst er þa mikils vert, að hafa um þetta gildandi ákvæði, og í ann an stað er það merkilegt, hvað venjur geta haldist leng meðal manna, jafnvel þó þær hafi eigi stuðning lögfræð innar, því að jeg tel vafalaust, að þessi venja hafi liald ist frá þjóðveldistímanum, hvort sem hún hefur þá veri í lögum, sem nú eru týnd, eða ekki. í samræmi við þess; venju eru fyrirmælin í 43. gr. í landbúnaðarlaga frumvarp meiri hluta nefndarinnar. En þar segir svo: »Eigi m; maður reka pening sinn nær annars manns landi, entvi hundruð faðma tólfræða, nema peningurinn sje hafður höptum eða setið yfir honum eða vatnsföll, gil eða girðing- ar eða einhverjar aðrar fyrirstöður greini lönd manna sem hamli því, að peningurinn gangi innyfir landamerki Enginn má heldur byggja nær annars landamerkjum, er nú var sagt, sel, beitarhús, íjárrjettir eða nokkur önnui peningshús, nema það hafi staðið þar áður, eða sá, sen land á á móti, leyfi«. 2. Ágangur, þar sem gildur garður er un haga. eða garðlagsskylda hvílir á nágrönnum Hjer verður eigi komist hjá að rannsaka, hvað gild- ur garður er, því að eptir því verður að meta dganginn, svo verður og að rannsaka, hver skylda er til að gjöra garða um haga. J>að er auðsætt, að löggarður eptir Jónsbók er gildur garður. Um löggarð kveður Jónsbók í Landsleigubálki 31.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.