Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 18
Páll Briem.
lö
megi eigi láta reka búfje að landi annars, svo að han
vildi að hagi hans beitist, verðtir að telja þessa venju gild
andi, þannig að það sje óleyfilegt, að byggja fjenaðarhú
nær landi annars en 200 faðma tólfræða, ef nokkur hætt
er á, að land nágrannans beitist. Fyrst og fremst er þa
mikils vert, að hafa um þetta gildandi ákvæði, og í ann
an stað er það merkilegt, hvað venjur geta haldist leng
meðal manna, jafnvel þó þær hafi eigi stuðning lögfræð
innar, því að jeg tel vafalaust, að þessi venja hafi liald
ist frá þjóðveldistímanum, hvort sem hún hefur þá veri
í lögum, sem nú eru týnd, eða ekki. í samræmi við þess;
venju eru fyrirmælin í 43. gr. í landbúnaðarlaga frumvarp
meiri hluta nefndarinnar. En þar segir svo: »Eigi m;
maður reka pening sinn nær annars manns landi, entvi
hundruð faðma tólfræða, nema peningurinn sje hafður
höptum eða setið yfir honum eða vatnsföll, gil eða girðing-
ar eða einhverjar aðrar fyrirstöður greini lönd manna
sem hamli því, að peningurinn gangi innyfir landamerki
Enginn má heldur byggja nær annars landamerkjum, er
nú var sagt, sel, beitarhús, íjárrjettir eða nokkur önnui
peningshús, nema það hafi staðið þar áður, eða sá, sen
land á á móti, leyfi«.
2. Ágangur, þar sem gildur garður er un
haga. eða garðlagsskylda hvílir á nágrönnum
Hjer verður eigi komist hjá að rannsaka, hvað gild-
ur garður er, því að eptir því verður að meta dganginn,
svo verður og að rannsaka, hver skylda er til að gjöra
garða um haga.
J>að er auðsætt, að löggarður eptir Jónsbók er gildur
garður.
Um löggarð kveður Jónsbók í Landsleigubálki 31.