Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 19
Ágangur búfjár.
1«)
kap. svo á: »|>at er löggarðr er fimm feta er þykkr við
jörð niðri, en þriggja ofan; liann skal taka í öxl þeim
manni (Akr. útg.: meðalmanni) af jirepi, er hann er hálfr-
ar fjórðu álnar hám.
Hjer skiptir miklu, hvað hin forna íslenska alin er,
sem átti að vera hálf stika, Bæði stikan og alinin áttu
að vera merktar á kirkjuvegg á |>ingvöllum, og að hverri
graptrar kirkju átti að merkja lengd stikunnarJ). Páll
lögmaður Vídalín skrifaði ritgjörð um alin að lengd og
meðalmaður2), og þá vissi enginn um steinana á ping-
völlum, nema hvað munnmæli voru um, að steinn með al-
inmáli á hefði verið í kirkjuveggnum3), en síðan hafa
merin. talað um, að steinarnir væru á J>ingvöllum, án þess
jió að geta um málið á alininni4). Sigurður Guðmunds-
son málari segir að vísu, að hin forna íslenska alin sje
nákvæmlega 17*/3 þnml. »eins og sjá má á hinu áreið-
anlegasta marki, álnarmálssteininum á fingvellin5). En
]>essi fáu orð bera eigi vott um, að hann hafi rannsakað
]ietta til lilítar, og verður þetta því eigi talið áreiðanlegt.
IJó má geta þess, að, ef alinin er 171/2 þuml., þáerstik-
an 35 þuml. eða alveg eins og hin enska yardc). Ann-
11 Grg. Ib. bls. '250, II. bls. 288, III. bls. 427.
-t Páll Vídalín, Fornyrði lögbókar, Iteykjavík 1854 bls. 16—55.
8) Fornvrði, bls. 17.
4) K. Iíaalund, H'storisk-topografisk Beskrivelse af Island.
Kjöbenliavn, 1877 ogl87U—82,1. bls. 144—146 og II. bls. 406.
)>) Skýrsla um forngripasafn íslands. Kaupmannahöfn. 1868. I.
bls. 117.
*>) Yard er ekki 37 puml., eins ogstendur ííslensku fornbrjefa-
safni I. bls. 307; þar stendur og, að þumalaliu muni vera frá
handkrika á þumalgóm, en að rjettulagi mun þumalalin vc.ra
hin forna ísl. alin að þumlung viðbættum, er kemur fram