Lögfræðingur - 01.01.1897, Qupperneq 32
32
Páll Briem.
Jónsbók'), en |iað gildir liið sama um þessa skyldu, eins
og garðlagsskylduna, að liún livílir á eigandanum, en
auðvitað getur eigandinn lagt viðhaldsskylduna á herðar
leiguliðans samkvæmt logum um bvgging, ábúð og úttekt
jarða 12. jan. 1884, 15. gr.
Vjer höfum nú rannsakað fyrirmæli Jónsbókar um
garðlagsskyldu manna, en nú verður að athuga, hvort
fyrirmælum þessum hefur verið breytt í nýrri lögum.
Með tilskipun 13. maí 1776, er síðar var numin úr gildi
með opnu brjefi 9. marz 1836, voru sett ýms ákvæði um
garða, en garðar þessir voru að eins túngarðar, og snertu
því eigi fyrirmæli Jónsbókar um varnargarða í merkjum.
Aptur á móti getur fremur vérið spurning um, hvort 2. gr.
landamerkjalaganna 17. marz 1882, liafi eigi aftekið regl-
ur Jónsbókar um varnargarða í merkjum, Grein þessi
hljóðar svo:
ii par sem eigi eru glögg landamerki, er náttúran hef-
ir sett. svo sem fjöll, gil, ár eða lækir, en sjónhending
ræður, skal setja marksteina, eða hlaða vörður á merkjum
með liæfilegu millibili. svo merkin sjeu auðsjen, eða og
lilaða merkjagarð eða grafa merkjaskurð. Eru báðir þeir,
er land eiga að merkjum, skyldir að leggja til jafnmikla
vinnu að gjöra merkin glögg.
Nú vill annar vinna að merkjasetning, en hinn alls ekki
eða minna, ogskal þá bera það mál undir 5 búa, ogmeta
þeir, hve mikið skuli starfa að merkjum það sumar«.
1) Jb. Lib. 31. kap.: „þeir skulu gervan liafa garðinn at Bót-
ólfsvöku, ok ábyrgist síðan hverr sinn garð“. 32. kap.: „Girði
at jarðarmegni sá, er hafa vill, ok sá er til móts á, ok at
jarðarhöfn lialdi hvárr síðan“.