Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 35
Erfðaábúð, fyálfsábúð og leiguábúð.
Samið hefur
Páll Ií riem.
Á síðari árum hefur orðið erfðafesta hljómað allvíða
lijer á landi, og á alþingi 1895 var jafnvel samþykkt til-
laga, þar sem var skorað á stjórnina að leggja fyrir næsta
alþingi frumvarp til laga um erfðafestu.
Fyrir þvi virðist ástæða til að athuga þetta mál og
kynna sjer, liverja reynslu aðrar þjóðir hafa í þessu efni,
og hver stefnan er í öðrum löndum,
f>að er því eðlilegt, að snúa sjer fyrst til Dan-
merkur, því að þaðan er orðið komið.
Orðið »erfðafesta« er búið til úr danska orðinu «Arve-
fæste,» sem að rjettu lagi þýðir erfðabygging á jörðum.
þessi erfðabygging er einkum frábrugðin annari byggingu
að því leyti, að ábúðarrjetturinn á að ganga til erfingja
'leiguliðans, svo að eigandinn á ekki að fá jörðina aptur,
fyrri en niðjar og arfgengir ættingjar eru útdauðir. I dönsk-
um lögum eru nálega engin ákvæði um þessa erfðabygg-
ingu, og því er hún komin undir leiguskilmálunum.
Til þess að skýra erfðabygginguna betur, er rjett að
hugsa sjer einhverja jörð með áhöfn, sem mjög opt fylgir
jörðum í Danmörku, með liúsum og með öðru, er fylgir
og fylgja ber, að hugsa sjer að jörðin kosti um 15 þús-