Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 50
50
Páll Bríem.
til eignar, ættu kost á að fá kana leigða, þó svo að þeir
gætu fengið iiana keypta síðar meir.
Allir hinir nefndarmennírnir voru eindregið á því,
að kúsmennirnír skyldu taka lóðir sínar til eígnar.
Tillögur nefndarinnar eru að ýmsu leytí fróðlegar,
og skal því farið um þær nokkrum orðum.
Húsmannalóðin með húsum, áhöfn og búshlutum má
að jafnaði eigikosta meira en 4000 kr., og á að vera hægt
að hafa þar í—2 kýr. Áf þessu kaupverði á húsmaður-
ínn að greiða út í hönd */, 0 (eða */5 eptir tillögu sumra
nefndarmanna). Hinn hluta kaupverðsins lánar lánsstofn-
un og ríkissjóður. Einn fjórði hluti má standa sem óupp-
segjanleg veðskuld á lóðinni, en hitt á kúsmaður að af-
borga á 60 árum.
Af því að veðskuldin, sem hvílir á eígninni, er
mjög há, þá er nauðsynlegt að eigandinn sje háður ýms-
um takmörkunum, og eru þessar hinar helstu:
a. Meðan afborgunarlánið hvílir á eignínni, má eigí
veðsetja hana nema í sjerstökum tilfellum. Eigi má
heldur gj'öra í henni fjárnám eða kyrsetja hana fyr-
ir skuldum, nema með leyfi Iánara.
b. Eigandi er skyldur að búa á eignínni og yrkja liana.
Eigi má hann leigja af lóðinni eða byggj'a þarleigu-
hús (þurrabúð). Eigi má liann heldur taka húsmenn
án leyfis sveitastjórnar.
c. Lóð, húsum, áhöfn og búshlutum skal haldið í góðu
lagi. Úttekt skal fram fara að minnsta kosti þriðja
livert ár. Ef eigi er bætt úr göllunum, má lánarí
láta selja eignina.
d. Eigandi skal liafa hús, áliöfn, búshluti og allar aðr-
ar eigur sínar tryggðar gegn eldsvoða.