Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 61
Erfðaábúð, sjálfsábúð og leiguábúð.
öl
heimskulega hátt verð. f>að geta verið ráðlausir ónytj-
ungar, sem kaupa jörðina, það geta og verið sjerplæging-
ar, sem að eins hugsa um að rányrkja jörðina og láta
landssjóð hafa jarðarskrokkinn , þegar þoir eru búnir að
gjöra út af við hana. Slíkt getur stundum verið erfitfc
að hindra.
En hvernig sem er um þetta, þá er auðsætt að lands-
sjóður getur miklu fremur hlotið skaða á þessum árgjalds-
jörðum, þar sem umboðsvaldið ræðureigi, hver siturjörð-
ina, heldur en á þjóðjörðum, þar sem ábúandinn er val-
inn maður.
En af þessu leiðir að eptirlitið með árgjaldsjörðun-
um verður miklu erfiðara, en nú er á þjóðjörðunum, og
þess vegna er svo langt frá því, að umboðskostnaðurinn
geti minnkað, að eins vel má búast við að hann hækki.
Eptirlitið með árgjaldsjörðinni verður að vera strangt.
Jarðareigandi verður að vera liáður sömu takmörkunum
sem leiguliðar almennt. þessar takmarkanir eru meðal
annars: leiguliði má eigi taka liúsmenn, eigi ljá neitt af
hlunnindum eða landsnytjum jarðarinnar, nema í skipt-
um fyrir önnur hiunnindi eða landsnytjar, er leigujörð
hans þarf; eigi selja eða farga af jörðinni áburði eðaheyi;
hann skal flytja á tún og í garða allan áburð á liverju ári
og vinna upp tún og engjar, svo að jörðin sje í fullri
rækt. Allt þetta þarf nákvæmt eptirlit. Jarðeigandi verður á
ýmsan annan háttmjög háður. Hann máeigi selja neinn
hluta af jörðinni; hann getur tæplega samið um landa-
merki jarðarinnar; hann virðist þurfa að bera kostnað við
landamerkjamál jarðarinnar, þó að árgjaldstaka einnig varði
það mikils, að ítök og landspildur gangi eigi undan jörð-
inni. Jarðeigandi virðist tæplega geta notið þeirra hlunn-