Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 62
Páll Briem.
C3
inda, er leiguliðar liafa, að landssjóður borgi við og smíð-
ar, ef hús brennur eða skemmist af völdum náttúrunn-
ar, eða þeirra hlunninda, er leiguliðar hafa, að fá endur-
gjald að nokkru leyti fyrir skemmdir ú jörðu eða niður-
færslu á landskuld,
í nefndarálitinu segir: «Erfðafestueigandi missir rjett-
inn til eignarinnar, ef þær misfellur eru á meðferð jarð-
arinnar eður ábúð á henni, sem útbyggingu valda eptir
jþeim lögum um ábúð jarðar, er nú gilda eða sett kunna
að verða, Falli eignin þá til landssjóðs aptur». þ>að er
af þessu auðsættað eignarrjettur jarðeiganda eigi ertrygg-
ur, því að þessar misfellur eru opt álitamál, og að eiga
ef til vill velferð sína undir áliti annara manna, hefur
aldrei þótt mjög ákjósanlegt.
Eigandinn má seija og veðsetja eignina; í hörðum
árum, þegar siys bera að böndum, þegar veikindi koma
fyrir, veðsetur eigandinn ef til vill jörðina (ábúðarrjettinn)
og missir hana, en þegar hann er búinn að missa eignar-
rjettinn, hefur liann ef til vill tvo herra yfir sjer, umboðs-
mann landssjóðs og þann, sem hefur náð undir sig eignar-
rjettinum, og hvort staða leiguliðans er jtá heppileg, geta
menn gjört sjer í hugarlund,
J>egar þ>jóðverjar settu lögin um árgjaldsjarðirnar 1890,
fundu menn það að lögunum, að árgjaldsláti yrði allt of
háöur árgjaldstaka *), og sama kemur hjer fram.
þ>essi árgjaldseign hefur marga ókosti bæði leigujarð-
anna og sjálfseignarjarðanna,
Sumum þykir það mæla mikið með þessum árgjalds-
jörðum, að árgjaldið er ákveðið í álnum og á að vara
um aldur og æfi.
1) Statsökonom, Tidskrift. 189fi. bls. 107.