Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 77

Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 77
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn. 77 ingardómur fyrir verk, sem framin eru af þeim, sem eru yngri en 15 ára, í för með sjer skerðingu þessara rjettinda, sem komin eru undirj óflekkuðu mannorði, og það sama á sjer stað um hegningardóma, sem kveðnir eru upp yflr þeim, sem eru frá 15—18 ára, svo framarlega sem hegningin fer ekki fram úr hýðingu með reyrpriki, eða fangelsi við venjulegt fangaviðurværi. Eptir orðanna hljóðan á dómurinn að vera upp kveð- inn fyrir þá, sem eru 15—18ára, en þettakemur í beina mótsögn við fyrri part greinarinnar, sem leggur áhersluna á þann tíma, sem verkið er framið á. Drýgi því maður innan 15 ára afbrot þess eðlis, sem hjer er talað um, en dómurinn fellur fyrst eptir, að hann er orðinn fullra 15 ára, þá er ekkert vafamál, að hann fellur undir íyrra lið greinarinnar, og er því skilyrðislaust laus við verkanir glæpsins í þessu tilliti, en sje þannig vafalaust að víkja þurfi frá orðunum í 2. lið, að því er þetta snertir, eins virðist ekki vera áhorfsmál um, að einnig megi víkja frá orðunum að öðru leyti, þannig að lögð sje öll áhersl- an á, livenær verknaðurinn sje framinn, en eigi livenær dómur fellur, svo að undir síðari liðinn falli allir þeir, er drýgja afbrot frá 15 til 18 ára, ántillits tilhvenær dóm- ur er uppkveðinn. petta er bæði mest í samhijóðan við fyrri liðinn, sem skoða verður sem aðalákvörðunina, og svo er það í sjálfu sjer samkvæmt andalaganna, aðleggja mesta áherslu á þroska mannsins, eða næmi hans til að skilja þýðingu þess afbrots, er hann hefur gjört sig sekan b en ekki tímann, þá er liann er dæmdur, því það get- ur verið undir tilviljun einni komið, hvort hann er dæmd- ur fyrir eða eptir fylltan 18 ára aldur. Verkið sem unnið er, verður þar næst að vera sví-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Lögfræðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.