Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 78

Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 78
78 Klemens Jónsson. virðilegt að almenningsáliti, því sje það eigi, iiekkar það eigi marmorð hans. Hvenær verkið sje þannig, er eigi hægt að segja neitt ákveðið nm; þeir sem eiga að meta þetta, verða að gjöra það, eptir því sem þeir þekkja al- menningsálitið, og bæði getur það verið mismunandi á ýmsum tímum og stöðum; einhver löstur getur verið svo almennur á einum stað, að hann sje þar eigi almennt á- iitinn svlvirðilegur, þó hann sje það annarsstaðar; með tímanum getur einnig almenningsálitið breyst, svo að nú er það álitið svívirðilegt, sem eigi var það áður, eða hins vegar. það er þvi eigi hægt að gjöra fullkomlega grein fyrir þeim verkum, sem að almenningsáliti eru svívirði- leg, en þessi má nefna: morðogdráp venjulegast, brennu, rán, þjófnað, meinsæri og nauðgun, sje þessi verk framin af ásettu ráði. Til þess að verkið flekki manninn út heimtist að s a k- fellandi dómur hafi fallið um það. |>etta erbeint skil- yrði; það er því eigi nóg, að maðurinn sje grunaður um illverknað, eða sje settur undir ákæru fyrir hann. Heldur ekki er það nóg, að menn hafi áður verið dæmdir sýknir af «frekarin kærum rjettvísinnar, sem nú á sjer ekki stað lengur. Venjulega hverfur kraptur dómsins, þegar hon- um er áfrýjað, en eigi í þessu tilfelli, maðurinn fellur skýrt undir orðin, hann er dæmdur, meira út heimtist ekki, og þvi alls ekki, að það sje með endilegum dómi eða dómi, sem eigi verður áfrýjað. pó að maðurinn sje náðaður, þá er mannorð hans eigi að síður flekkað, og verkun dómsins hefir þennan blett á sjer, þangað til saka- maðurinn hefur fengið uppreisn æru sinnar, því þá hverfa afiar þær afieiðingar, sem að lögum eru bundnar við þá skerðingu rjettinda hans, er leiðir af dóminum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Lögfræðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.