Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 81
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn.
81
og lðg 4/u ’87, 4. gr. (sbr. neðanmálsgr.). Vafasamt er
«m þann, er þolað hefur kyrsetning, samkvæmt N. L.
5—3—33, hvort hann verður talinn fjár síns ráðandi.
Prófentumaður, sem afsalað hefur öðrum allt fje sitt,
verður heldur eigi talinn fjár síns ráðandi.
í þessu sambandi má geta þess, að samkvæmt 116.
gr. í hinum almennu hegningarlögum 25. júní 1869 (fyr-
irgjörir sá kosníngarrjetti sínum í sveitarstjórn í 5 ár, sem
í fyrsta sinni selur atkvæði sitt við kosningar, og í ann-
að sinn fyrir fullt og allt,
Með lögum 12, maí 1882 er kosningarrjettur í hrepps-
nefnd og fl. veittur ekkjum og öðrum ógíptum konum,
sem standa fyrir búi, eða á einhvern hátt eiga með sig
sjálfar, ef þær að öðru leyti uppfylla þau skilyrði, sem
hjer eru að framan greind. Hjer eru fyrst nefndar ekkjur;
en þar sem konur, sem skyldar eru að lögum við menn
sina, eð-a skyldar að borði og sæng frá þeim eru settar
jafnhliða ekkjum sbr. Ekbr. 29. jan. 1833 ‘), þá virðast
þær einnig að þessu levti eiga að njóta sömu rjettinda og
þær. J>au aukaskilyrði sem hjer eru sett auk þeirra al-
mennu, sem áður eru talin, eru, að þeir kvennmenn, sem
hjer er um að ræða, »standi fyrir búi« eða á einhvern
hátt eigi með síg sjálfar. Hvenær konur standi fyrir búi
er víst eigi ervitt að afgjöra í hvert skiptið, en þess þarf
setja honum fjárráðamann. Jfjárráðamaður skal þegar í stað
sjá um, að úrskurður þessi verði birtur á varnarþingi þess,
sem fjárráðum er sviptur, Sannist það með vottorði frá
sveitarstjórninni, að sveitarstyrkurinn sje endurgoldinn, skal
amtmaður nema úrskurðinn úr gilcli, ef sá beiðist er sviptur
var fjárforráðum.
1) Lovsaml for Island. 10. B. bls. 251.
Lögfræðingur I. 1897.
ö