Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 89
Hándbók íyrir hreppsnefndarmemi.
8ð
hlulkesti um hverja tvo, hin bundna kosning skal gihla,
Ef tveir eða fleiri fá jöfn atkvæði við hina btlndnu kosn-
íngu, ræður sömuleiðis hlutkesti (10, gr. 3, liður). Sjer-
hver nefndarmaður er skyldur til að taka á móti kosningu,
sem oddviti eða varaoddviti, og somuleiðis er hver nefnd-
armaður skyldur til að framkvæma þau sjerstaklegu störf,
sem hreppsnefndin felur honum, en það verður þá að vera
byggt á formlegri ályktun hennar. Ef þessí sjerstaklegu
störf hafa kostnað í för með sjer, á nefndarmaðurínn fulla
heimtingu á að fá endurgoldið útlagt fje í því skýni eptir
reikningi, sem hreppsnefndin, og ef tíl kemur, sýslunefnd-
in úrskurðar, en hvort nefndarmaðurinn á nokkra borgun
fvrir sinn eigin starfa, verður rannsakað hjer síðar. í
forföllum oddvita, gengur varaoddvití að Öllu leyti í
hans stað.
Eptir 20. gr. sv. stj, tilsk. átti oddviti einn að vera
fjehirðir nefndarinnar. nema nefndin hefðí kosið sjerstak-
an mann til þess úr sínum flokki, til þess að hafa fjár-
heimtuna á hendi, og kom það snemma upp, að nefndin
hafði sinn sjerstaka gjaldkera, eins og alveg sjálfsagt er,
1 1. gr. í lögum nr. 30, 11. desbr. 1891 er ákveðið, að meirí
liluti gjaldenda þeirra, er kosningarrjett hafa, geti sam-
þvkkt á hreppaskilaþingi, að veita gjaldkera þóknun, er
sje allt að 4°/0 af innheimtugjaldinu. Eptír þessu er það
eigi nóg, að meiri hluti þeirra, er hreppaskil sækja, taki
þessa ákvörðun, heldur þarf til þess, að ákvörðunín sje
gild, að vera meir en helmingur allra kjósenda í hreppn-
um; þóknunin má vera mest 4°/0 af hinu innheimta gjaldi.
Fái gjaldkeri einhverja þóknun, er hann þiggur, skal hann
skyldur að ábyrgjast, að sveitarsjóður missi einkis í af
þeim tekjum, sem lögtaksrjettur fylgir, nema lögtak