Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 97

Lögfræðingur - 01.01.1897, Side 97
Handbók fyrir hreppsnefndarmenn. 97 í góða staöi, einkum þóbömunum. Máltækið segir: »það er ekki gott að vita, að hverju gagni barnið kann að verða«, og þetta er víst, en til þess að barnið geti náð andlegum og líkamlegum þroska, verður það að vera ólcúg- að að öllu leyti, það verður að fá þá sömu fræðslu og til- sögn og önnur börn, þri þau börn eru eigi að sjálfssögðu tornæmari en önnur börn, þó þau hafi ratað í þá ógæfu að missa föður eða móðuráæsku aldri, eða afþví aðþauhafa komið í óskilum inn í heiminn; en þau verða líka að fá nægilegt fæði og klæði. Og það þarf eigi að lýsa því, hvaða áhrif ónotalegt og lirottalegt atlæti getur haft á bljúga barnssál, það ættu allir að vita og forðast það. I einu orði »niðursetningurinn« hefur alvegþau sömu mann- rjettindi og hver annar, og það er ekkert syndsamlegra og svívirðilegra, lieldur en að fara illa með þá, sem ekki geta vörn sjer veitt, og fyrir þjóðfjelagið er það skaði, að van- rækt sje uppeldi þessara barna. — |>ví fer betur, að lmgs- unarhátturinn í þessu efni er óefað farinn að batna, en það mun þó enn eiga sjer stað í stöku hreppum, að ekk- ert er hirt um börn, sem á sveit eru, og að einkum upp- fræðsla þeirra stendur fangt fyrir neðan það, sem lögskip- að er, sbr. lög 9. jan. 1880 um uppfræðing barna í skript og reikningi, og lendir sú synd, þó ófagurt sje, á prest- unum mestmegnis, sem, með því að liafa eigi nægilega vak- andi auga á uppfræðslu þessara barna, brjóta eigi einungis lagaskyldu sína, heldur livað mest á móti sínu prestlega embætti og háleitu skvldu. 2. Fólk, sem eigi er sveitlægt í þeim hreppi (dvalar- breppnum) er það nýtur stvrks í. Um þetta atriði verðum vjer að vera nokkuð fjöl- orðari, því að það er mjög algengt, að þess háttar styrk- Lögfræðiugur 1. 1897.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Lögfræðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.