Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 104
104
Páll Briem.
hjelt því fram, að alls eigi ætti að gjalda tíund af ávaxt-
arlausum dauðum munum ').
[J(itta stóð svo í liðug 200 ár, en þá kom út reglu-
gjörð 17. júlí 1782. Eptir lienni áttu bændur að mæta
á hreppstjórnar þingi og telja allt f j e sitt fram fyrir
hreppstjóra, »sem þeir skulu virða á þinginu þannig, að
hvert 4 ríkisdala virði, sem þannig gengur kaupum og
sölum, af kvikfjenaði, fiskibátum o. sv. frv., skal metast 1
hundrað til tíundar, svo sem:
2 hestar eða 3 hryssur 4 vetra tíundast . 1 liundrað.
Allar kýr, er full leiga geldst af, allt að 7 að
tölu, tíundast sömuleiðis . ....................1--------
þar eð sjöunda hver kýr fellur úr tíundarreikn-
ingnum.
011 naut og geldar kvígur 3 hndr. virði1 2) . 1--------
6 mylkar ær.................................. 1------
8 sauðir 3—4 vetra.............................1------
10 tvævetrar kindur............................1------
18 veturgamlar kindur..........................1------
Alls konar bátar, er ganga til fiskiveiða . . 1------------
far sem notaðar eru lóðir og þorskanet skulu
þau, sem fylgja hverjum báti, tíundast sem
hálfur bátur.
40 spesíudalir, sem vaxtalausir standa ... 1--------«
Eeglugjörðin gjörir fyrst og fremst þá breytingu, að
bændur virða nú eigi lengur sjálfir muni sína, heldur
hreppstjóri, sem tekur framtalið, en það sem mestu skiptir
var það, að menn álitu, að eingöngu skyldi tíunda þá
1) Pornyrði, bls. 535 og flg.
2) Sbr. Jónsbók, kaupab. ti. kap.