Lögfræðingur - 01.01.1897, Blaðsíða 106
106
Páll Briem.
3 geldneyti tvævetur eða geldar kvígur . . 1 hundrað.
2 naut eldri................................1----------
6 ær með lömbum, leigufærar..................1----------
15 lambsgotur................................1----------
10 sauðir, þrevetrir eða eldri...............1----------
12 sauðir, tvævetrir eða geldar ær . . . . 1--------
24 gemlingar.................................1----------
3 hestar eða hryssur, iimmvetra eða eldri . 1--------
4 tryppi, tveggja til fjögra vetra .... 1--------«
Kýr eru tíundaðar heilt 'eða hálft hundrað eptir því,
hvort þær eru leigufærar eða ekki leigufærar. petta er
algiid og hugsunarrjett skipting1), því að það er engin
kýr, sem eigi er annaðhvort.
]>egar lögin voru rædd á alþingi 1877, kom fram sú
skoðun meðal annars hjá háyfirdómara Jóni Pjeturssyni
»að orðið »leigufær« þýddi sá, sem gefur af sjer leigu,
livort sem væri full leiga eða ekki, og þyrfti því engan
veginn að vera sama sem löggildur eða sá, sem gefi fulla
leigu 2)«.
pessi skoðun er eigi rjett.
Fyrst og fremst er málvenjan sú, að leigufær kýr
er að eins sú kýr, sem að rjettu lagi er leigð fyrir lög-
leigu. 2 fjórðunga smjörs, eins og segir í Jónsbók kaupab.
15. kap., og þessi málvenja er svo rík, að jafnvel Jón Pjet-
ursson sjálfur notaði orðið leigufær þannig, að þessi merk-
ing hlýtur að liggja í orðinu3). Enn ljósara kemur þetta
fram í frumvarpi til landbúnaðarlaga eptir þáverandi amt-
1) þetta uáði fram að ganga fyrir örugga framgöngu eins þing-
manns (Bjálms Pjeturssonar).
2) Alþ. tíð. 1877. II. bls. 68.
3) Prumv. til landbúnaðarlaga. Rvík. 1878. 230. gr. bls. 71.