Lögfræðingur - 01.01.1897, Page 112
Páll Bricm.
1 12
hún lit'ldur eigi hafa aðra galla, er spilla gildi hennar, svo
sem að hún leki sig eða sjúgi sig sjálf o. sv. frv., lieldur
verður hún að vera, eins ogsegir í Grágás (Ib. bls. 193),
n]astalaus.«
Um n y t kýrinnar segir svo í Búalögum 1 í. kap.: »J>að
er að fqírngildu kölluð leígufær kýr, sem kemst ti] 6 marka
(7 marka) mjólkur, þá hún er best, og sama er haldið enn;
eður mjólki hún 5 merkur á sumur að jöfnum mjöltum,«
ogkemur þetta heim við sögn lögmanna 1693. I ll.kap.
Búalaga er tilfært álit Finns biskups Jónssonar um nyt
kúa á hverjum tíma árs, og telur hann að 6 marka kýr-
in muni að eins mjólka 1751 mörk á ári; ætti liún eptir
því að vera í tæpum 3 mörkum í mál um fardaga, og
verður það heldur lítill kálfsmáli, en í Grágás (Ib. 193)
segir, að löggild kýr skuli mjólka kálfsmála í fardögum.
petta sýnist benda á, að fornmenn hafi heimtað, að leigu-
fær kýr skyldi vera nokkuð nythærri t. a. m. komast í 7
merkur, eins og Búalög einnig tala um. í Jónsbók er
ekkert talað um nythæð kýrinnar, lieldur að eins ákveðið,
að hún eigi að vera meðalkýr. þ>etta verður að metast
eptir kröfum nútímans, því að með vaxandi fóðri ogöðr-
um tilkostnaði verður að heimta hærri nvt hjá kúnum.
Að sögn lögmanna 1693, sem jeg lief áður nefnt,
var sú kýr, er mjólkar 24 merkur til samans í bæði mál
einhvern tíma á árinu, talin metfje. Yoru því kýr í þann
tíma taldar löggildar, er komust í 6 merkur upp að 12
mörkum, jöfnum mjöltum, og að sama skapi mun nú vera
rjett að telja kýr leigufærar, er komast í 9 merkur og
upp að 15 mörkum, jöfnum mjöltum, Eptir þessu ætti
sú kýr, sem kemst í fullar 15 merkur, jöfnum mjöltum,
að vera metfje, og þá virðist hún eiga að bæta upp aðra