Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 137

Lögfræðingur - 01.01.1897, Síða 137
Löggjöf um áfengi. 137 eigi að liggja mikið fylgi á bak við. Fá lög munu brot- in jafnmikið sem lögin um veiting ogsölu áfengra drykkja, og allur almenningur mun gæta sín vel við að kæra slíkt.; ]>að er jafnvel svo, að ]>ót,t ólöglegar vínveitingar væru hafðar um hönd á almennum samkomum, þá myndi jafn- vel ekki einn einasti maður fást til þess, að bera með fús- um vilja um þetta, hvað þá heldur að kæra brotið. í sumum hjeruðum er það sjálfsagður hlutur, að ýmsir menn drekka sig blindfulla, þegar farið er í kaupstað- inn, og má þar jafnvel stundum sjá sveitabændur ráfa um göturnar viti sínu fjær. Öll lög gagnvart slíkri ofdrykkju vantar, og það er jafnvel eigi lagðar nokkrar tálmanir í veg fyrir hina allra vestu ofdrykkjumenn, sem steypa sjálfum sjer og skylduliði sínu í hið mesta volæði, Síðan lög 10. febr, 1888 um veiting og sölu áfengra drykkja náðu gildi, liefur drykkjuskapur alls eigi minnkað, heldur þvert á móti aukist töluvert, eins og sjá má af skýrslum þeim, sem prentaðar eru í stjórnartíðindunum. í.f farið er eptir tollreikningum sýslumanna, sem eru rjettari en verslunarskýrslurnar, ]>á er innflutningur áfengra drykkja árin 1888—1895 þannig: Brennivín Rauðavín Önnur vín- og vínandi, og messuvín, föng, öl, Ár: pottar: pottar: pottár: pottar: 1888 200816 9580 29906 96452 1889 220819 11105 35342 111869 1890 259396 9098 »« 117115 1891 327093 15427 49236 141238 1892 268407 12042 32821 136426 1893 281727 9448 36806 150295 1894 310838 12445 47531 163224 1895 360289 14622 48302 160489
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Lögfræðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögfræðingur
https://timarit.is/publication/31

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.