Lögfræðingur - 01.01.1897, Qupperneq 147
Yfirlit yfir loggjöf í útiöndum.
147
3) Lög 29. júní 188-S um fjárhagsmál hjóna. Með
lögum þessum hefur gift kona fengið allmikil rjettindi í
fjármálurn. J>annig er ákveðið, að liún skuli vera forráð
(fullveðja) sem ógiptar konur; hún hefur ein ráð yfirþví,
sem hún aflar sjer á sjálfstæðan hátt. Maður hennar má
eigi án samþykkis hennar veðsetja, leigja eða láta af hendi
fasteignir, er hún hefur komið með í búið o. sv. frv.
4) Lög 29. júní 1888 ákveða, að hin eldri lög um ok-
Ur skuli numin úr gildi, en setur ný ákvæði um okur
'eptir dæmi þjóðverja. Meðal annars er svo ákveðið í 4.
gr.: »Sá skal sæta sektum eða fangelsi, sem notar neyð
annars, Ijettúð, heimsku eða reynsluskort til þess, að út-
vega sjer eða ððrum hagnað eða loforð um hagnað fyrir
peningalán eða gjaldfrest á skuld, ef hagnaðurinn er í
augljósu og miklu misvægi við það, er skuldunautur á-
vinnur sjer.« J>etta er aðalreglan, en auk þess eru ýms
ákvæði í lögunum, til þess að allskonar yíirvörp okurkarla
eigi komist lýá hegningu.
5) Lög 29. júní 1888 miða til, að gjöra fjárnám í
skuldamálum (allt að 1000 kr.) sem kostnaðarminnst.
6) Lög 29. júní 1889 um breytingar á hegningarlög-
um Norðmanna 20. ág. 1842. Er þar meðal annars lækk-
að lægsta stig á hegningu fyrir einfaldan þjófnað, þannig
að, þegar miklar málsbætur eru, þá má beita sektum ’),
Ákvæði laganna um ærumeiðingar veita mönnum meiri
vernd gagnvart mannorðsþjófum; eptir lögunum getaskað-
legar ærumeiðingar gegn betri vitund varðað hegningar-
1) í lögum 28. júní 1890 cr jafnvel ákveðið, að eigi skull höfða
sakamál, nema skaðjtolir krefji, ef pyfið <er ekki meira en 5
kr. virði.
10*