Freyja - 01.12.1904, Qupperneq 11

Freyja - 01.12.1904, Qupperneq 11
SNJÓKASTIÐ. RitaO fyrir jóLablaO Freyju AF G. 71. Tialmann. Hún systir mín var hér um bil tveim árum yngri en ég. Okk- ur kom undur vel saman. A8 vísu hætti henni til að gráta hvaS lít- ið sem fyrir kom. Mér féll þaö undur illa. Þa8 er eins og drengj. um líki það ætíS miöur að sjá litlu stúlkurnar gráta, og þó erusum- ir drengir svo innrættir, aö þeir virðast hafa yndi af aö stríöa þeim. Við vorum fátœk og fremur fyrirlitin af jafnöldrum okkar, sem gengu betur til fara en við gerSum. En mamma var góð við okk- ur, og sagði aö ég vrði að vera góður við hana systur mína. Á kvöldin sagði hún mér sögur, sem allar virtust vera um mig og hana systur mína, og allar sýndu þœr, að drengurinn bar œtíð blak af systur sinni. Þessi sögu-drengur talaði aldrei ljótt og leitaöist ald- rei við að auka ðfrið við aðra drengi. En sýndu þeir honum yfirgang, náði hann jafnan rétti sínum og var þá ósveigjanlegur. Eg skyldi ekki til hlýtar þessar sögur á æskuárunum, en þær höfðu þau áhrif á mig, að þegar ég var úti með systur minni, varaðist ég aö slá mér út við drengi, sem voru stærri en ég, eða að því er mér virtist, ósvífnari en ég var. Eg var eitthvað nœr því að vera tíu ára þegar eftirfylgjandi at- burður gjörðist. Faðir minn var sjómaöur og var á þilskipum úti allt sumarið. Ilann átti lítið hús, er stóö viö lifjabúöar lækinn á Akureyri. Heima var hann fremur fáskiftinn talaði lítið við mig, og ef satt skal segja, var ég fremur hræddur við hann og fannst

x

Freyja

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.