Freyja - 01.12.1904, Side 27

Freyja - 01.12.1904, Side 27
MÁLRÚNIK. T/7 Stephans G. Stephanssonar. Allir tala’ um andflug þitt, ótal menn því hrósa, urn það, litla Ijóöið mitt, lestu’ á meðal rósa. Á þaö fortíö minnir mig, — myrk varð stundum sólin, skrítið var oft skraf um þig, skrumaranna' um jólin. Svo þú heyrir óminn af orði’ um þína hagi, risti eg þér rúnastaf— rím mér kenndi Bragi. Hefi’ ég brag að herma þér —háttur standi’ í skorðum— óðinn fœrði einhver mér Islendingur forðum. Nei, það sem ég syng um þig, sjálf mér færði þjóðin, þótt sú kennd sé mœrð við mi máttu hlusta’ á óðinn! * Efst við himin, afli gæddur, örn um loftið þaut. Ýtar sögðu: Of hátt fer hann, engra fugla braut liggur þarna’, um veðra vengi, voða dauða’ hann fær, heim á jörð, úr himingeimnum, hann ei framar nœr. Aftur heim, um ógna rastir, örninn vœngjum brá. Dáðust menn að frœgðarflugi fuglakóngsins þá. Oft í gegnum ísköld belti örninn þreytti braust, vegamóður veröld sýndi vængjaflugið hraust. Mörg frá hægum heimagarði hugönœm frægðar ljóð sendi skáldið, samt er efnið sótt á himinslóð. Líkt og örn um eyði-brautir, andi skáldsins rann. Sýn þú mér hjá sjót, ef getur, söngva betri’ en hann. Flestir þræða foldar brautir, færri loftsins stig, fáir vilja’ um fimbulgeima á flugi þreyta sig. Flestir óttast óbyggð dökkva, özla þjóðleið greitt, betra er þó í sœ að sökkva, en sitja og gjöra’ei neitt. Heill sé þeim sem huldar brautir hrœðist eigi grand, þora’ að leita, þora’ að hverfa, þora’ um bólstra land. Vart í fornum heimahögum hægt er frægð að ná,

x

Freyja

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.