Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 47

Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 47
VII. 5. FRE^JA 143 þaö seinna. ‘‘ ,,Þá segir þstta æfinlega, mamma mín. “ ,,Kann- ske ég geri það 4 morgun ef ég verð frískari. “ ,,Ó, gerSuþaS núna, ég skal veifa aS þér töfrasprotanum mínum svo þó gjörir þaS. “ ,.Ég verð aS hlýða jólaandanum mínum. Seztu þá hjá mér, góSa mín. “ Maisie hagrœddi nú móSursinni, sem bezt hún gat. ,,Nú líSur þér betur, og byriaSu, “ sagSi barniS og settist eins og henni var boSiS. ,,Jœja, ég var lítil þegar ég kynntist hr. Rich- ardson og hann var œfinlega góSur viS mig, “ byrjaSi móðirin. ,,Varstu á mínum aldri?“ ,,Já, yngri og eldri og þangaS til éggiftist.1* ,, Vildi hann ekki aS þú giftist?“ ,,Nei, ekki föSur þínum, “ ,,Og hví ekki honum?“ ,,Af því aS hann var fátœkur leikari. “ ,, Er þá fátœktin svo óttaleg?“ ,,Já, barnið mitt. “ , ,Hví vildir þú þá giftast honum?“ ,,Ég elskaöi hann. “ ,,Eins mikiS og ég elska þig?“ ,,Meira, barn! “ ,,Eins og þú elskar mig?“ Hún hikaSi viö, það var svo ólíku saman aS jafna. ,,Ég elskaSi harin svo mikið aS ég óttaSist fátœktina ekki vegna mín heldur vegna hans og þín eftir aS þú fœddist. “ ,,Varstu ósköp fáfœk?“ ,,Éghefi verið fátækari síSan. “ ,,En viS erum aS verða ríkar síSan ég komst í leikflokkinn, og þetta hús er æSi rnikiS betra en það sem viS höfSum áSur. “ ,,Já, þú hefir hjálpaS mikið, góSa mín. “ ,,Og þaS er allt þár aS þakka, því þú kenndir mér. “ ,,Þú hefir leikgáfu föSur þíns “ ,,Var hann mikill leikari?“ Hann hefSi orSiS þaS hefði hann ekki misst heilsuna svo snemma og svo -svo—- þú varst þá svo lítil. “ Hér þagnaði ekkjan, og Maisie laut yfir hana og kyssti hana. ,,Ég man hvaö mikið þú vannst þangaS til ég komst í leikflokkinn “ ,,ÞaS var hr Somerville aS þakka, hann er hjálpsamur og góSur maður. “ ,,ÞaS var heppilegt að þú skyldir hitta hann, móSir mín. “ ,,ÞaS var heppilegt hvaS honum líkaði vel við þig, hann er líka svo góður maSur “ ,,Hann segir að ég verSi góS leikkona meS tímanum “ ,,MóSirin andvarpaSi: ,,Ég vildi heldur aS þú yrSir eitthvaS annað-“ ,,ÞaS er ekki syndsamlegt aS vera leikkona, eSa er það, mó5ir?“ , ,Nei, en leikona getur svo hœglega orðiS annað en móS- urhjartað œskir-1 ‘ ,,BaSstu hr- Richardson nokkurntíma að hjálpa þér?“ ,,Einusinni- Ég vildi helzt tala sem minnst um það.“ ,,Og hann neitaði?“ sagði barnið undrandi.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.