Freyja - 01.12.1904, Page 42

Freyja - 01.12.1904, Page 42
>38. FREYJA VII. 5, íslendinga var lokiö. Sannarlega tók hún ísl. ástfóstri—fólk mannsins síns, og því var5 missi hans henni ef til vill enn þá til- hnnanlegri. Þá fann hún til þess aö hún var framandi og aö verkahringur hennar gat ekki lengur legið meöal fólksins hans og þess vegna fór hún. Jennie Elizabeth Peterson er gáfuö og menntuö konaogþess vegna veitti henni létt aö halda uppi starh mannsins síns meö messugjöröum meðal Unítara í sumartríi hans, endagjörði hún þaö œhnlega. Plún hugsaði ljóst og lipurt og ræöur hennar voru skip- ulegar, lærdómsríkar og um fram allt, mannúölegar. Húnvarum- hyggjusöm og móðurleg, kom þaö tkki einungis fram á heimili henn- ar heldur náöi þaö til allra, sem hún þekkti og á einhvern hátt þörfnuðust hluttekningar hennar. A heimili sínu varhúnljúf í við- móti, ræöin og skemmtileg, enda var heimili þeirra hjóna gleöi og vinastöð, þar sem allir voru velkomnir. Aldrei haía íslenskir Unítarar átt sannari vin en hana, enda munu margir þeirra lengi minnast hennar meö innilagri vináttu og söknuði, og nafn hennar mun œ tengt nafni hans, sem fyrstur allra hóf hina Unítarisku hreyhngu meðal Islendinga í Winnipeg. Lois Waisbrooker. Lois W'aisbrooker er, eins og lesendum Fre)'ju mun kunnugt, höfundur sögunnar, ,,Eiður Helenar Harlow, “ og því tíesfum eöa öllum kunnug og kœr oröin. Eins og myndin ber með sér, er hún öldruð kona—komin yhr sextugt, gífuö, menntuö og starfskona in mesta. Auk framan nefndrar sögu hehr hún fengist viö bókmennt- ir, bæði sem ritstjóri aö sfnu eigin blaði ,,Clothed vith the sun, “ með ritst. að öörum blööum og fyrirlesari. Hún hehr grundvallaða þekkingu á öllum málum sem hún fjallar um og skammast sín ekk- ert fyrir aö skrifa um stjórnmál þegar henni býður svo viö að horfa og þaö þó hún sé þar í mikið minni ítíuta. Hún er frjálslynd í öliu sem til heilla horhr, en lætur sér sérstaklega annt um frelsi, sjálf- stæði og menningu kvtnnr. Li iín Harman. Lilian Harman er ung kona, sem frá barndómi hehr unnið meö fööur sínum, Moses Harman, aö einu hinu sann-frjálsasta blaði, sem í nokkuö meira en fjóröung aldar hehr verið gehö út í Bandaríkjunum- Þó kona þessi sé ung, erœhsaga hennar einkenni- leg, og af því vér eigu.n von á ágripi af henni síðar, látum vér þetta duga aö sinni.

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.