Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 36

Freyja - 01.12.1904, Blaðsíða 36
FREYJA VII. *32- þó sannmœli reynst hafi þjóö aö sauöurinn muni til átthagans oft hvar áöur á lambsfótum stóð. Og enn, hefir veörið í byggðinni breyst ogbatnað viö áranna tal, en samt eru þokur og þráviðra-tíð, sem þekkist á afrétta-dal, en smám saman styttist frá dimmviðra draug að dagsbrún og sólgeisla mund, og skúrirnar fj'ölga í bliknaðri byggð svo brosir og tárfellir grund. En hugur mér spáir þó hagsœldar-ár þú hljótir frá alföður-mund að krossmessu-dagar, og fardaga fjöld þér fylgi að síðustu stund, því hrakningur breytir, og vaninn er vald og viljinn er fótbrotiðlgrey, og lífið er tafi, sem að líkur við mát og lánið er, já, eða nei. JÓN JÓNATANSSON. STÖKUR. Þó að frjósi foldu á fölnuð rós á bökkum, speglast ljósin himins há hafs í ósum dökkum. Gengur hrotti garð í manns —grön er sprottin sitru— kennir’votts um kveðju hans í kulda glotti bitru. Myrrali.

x

Freyja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.