Freyja - 01.12.1904, Page 23

Freyja - 01.12.1904, Page 23
VII. 5- FRE\JA 119. nú til verka og þjónaði hinni ungu kouu, og gekk allt vel. lvvöldið eftir kom íuaðurinn, sem hafði sókt hana. Hann batt nú klút fyrir ;iugu hennar og fylgdi henni heim til Kfó de Janeiró, en klútinn tók liann frá aiiguni hennar, þegar þau voru komin austur í miðjan dal- inn. Um leið og hann kvaddi hana, fékk hann henni tuttugu gull- peninga. 0g hún sá hann aldrei eftir það. —flún þóttist viss um, að unga konan, sem hún hafði hjálpað, hefði verið lióaiu í Hió, og engin önnur, Þegar svo þessi saga Ijósmóðurinnar barst til evrna hinum gamla, grimma Fereira, þá sendi hann undir eins nokkra menn vestur að fossinum til þess að leita að hellinum. En hversu vel sem þeir leituðu, þá fundu þeir hann aldrei. Nokkrum árum síðar var kastali byggður skamt fyrir sunnan fossinn. Þá er hann var fullgjör, flutti þangað greifl sá, er Castró hét, og með honum var kona hans (framúrskarandi fríð kona), tvö börn þeirra, og fjöldi þjóna og þjónustukvenna. En enginn í Ríd de Janeiró vissi, hvaðan fólk þetta kom, og enginn af þorps-búum var viðstaddur, þegar það flutti í kastalann. — Og lýkursvo sögunni af dóttur steinhöggvarans, eða ,,Rósinni í Ríó.“ ,,Konan mín elskar mig ekki, “ sagöi maöor nokkur í Los Angeles, Cal. fyrir rétti, sem ástæöu fyrir því, aö hann bað um hjónaskilnað. Dómarinn gretti sig og sagði: ,,Hvað kemur það þessu máli viö? Ef þetta atriði væri tekið til greina í hjónaskilnað- arlögunum, myndu 40 hjónabönd af hverjum hundrað leysast upp, og við það hrynja til grunna sú ' þjóðfélagsbygging sem nú á sér stað. Gangi maður og kona í félag til þess að stunda hænsnarœkt, knýr ekkert löggjafarvald þau til að halda þeim félags skap áfram, ef þau vilja hœtta og hænsnarœktin borgar sig ekki, og þó líður mannfélagið ekkert við það, þó þau héldu honum á- fram. En ef hjón vilja slíta það hjónaband, sem svo gjörsamlega hefir mislukkast að þjóðfélagið hiýtur að líða óútreiknanlegan skaða við mannfjölgun þá er leiðir af slíku hjónabandi, þá kemur ríki og kyrkju saman um að hindra þann skilnað, af ótta fyrir því, að við það hrynji öll þjóðfélagsbyggingin til grunna. Mikil er sú vizka! (Lauslega þýtt.)

x

Freyja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyja
https://timarit.is/publication/33

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.